Úrval - 01.09.1953, Side 20

Úrval - 01.09.1953, Side 20
18 TJRVALi beygja sig fyrir tilskipunum frá einhverjum Mussolini, Hitler eða Stalin. Vér mótmælum öllu, sem ber keim af ritskoðun, og rísum öndverðir gegn nokkurri við- leitni til að steypa alla höfunda í sama mót. Vér viðurkennum, að samfélagið eigi að vera deigla þar sem hugmyndir mótast engu síður en maðurinn sjálfur. Vér heimtum rétt til að tala og hlusta, til að bera saman, vega og meta, velja og hafna. Vér erum hreyknir af lýðræði voru og af þeim ákvæðum í stjórnar- skrá vorri, sem verndar tján- ingarfrelsið. En ritskoðun er ekki alltaf opinber, og það er ekki alltaf ríkisvaldið, sem vill ráða stefn- unni. Peningavald í fárra hönd- um getur haft sömu afleiðing- ar og pólitískt vald í f árra hönd- um. Hitlerisminn og Stalinism- inn eru oss fjarlægir. Óþægir rithöfundar vor á meðal eiga enn ekki á hættu að lenda í gas- klefum eða þrælabúðum. En flestir þeirra verða að beygja sig fyrir tilskipunum frá kirkju- valdinu, kvikmyndafélögunum og útvarpsstöðvunum, ef þeir eiga að geta unnið fyrir sér. Og þetta á ekki aðeins við um það sem þeir skrifa, heldur einn- ig um daglegt Iíf þeirra og per- sónulegar skoðanir. Á öllum sviðum lífsins mæta rithöfund- inum kröfur, sem hann verður að taka tillit til, hollustuyfirlýs- ingar, siðareglur og svartir list- ar. Það er ekki nóg að hann skrifi rétt. Hann verður líka að hugsa rétt, jafnvel færa sönn- ur á, að hann hugsi ekki rangt. Málefni það, sem ég hef rætt hér, er flókið, enda hef ég að- eins drepið lauslega á það. Ef vér ættum að komast til skiln- ings á öllum greinum þess og öllu því sem það felur í sér, þá þyrfti til þess ítarlegar rann- sóknir hagfræðinga, félagsfræð- inga og bókmenntagagnrýn- enda. Slíkar rannsóknir eru raunar brýn nauðsyn, því að það er mikilvægt fyrir pólitíska og menningarlega þróun í heimin- um, að komast til skilnings á ástandinu í þessum málum. Rit- höfundurinn er alltaf fyrsta fórnarlamb einræðisins. Hann er eins og kanarífuglinn í fremstu skotgröf á vígvöllum fyrri heimsstyrjaldar. Þegar hann hættir að syngja, þegar hann fellur dauður til jarðar, er tímabært að gæta sín fyrir eiturgasi. Kveðið um stólræðu. Meinleg andans magapín mæðir herrans gesti. Ég held það vanti vítamín í vatnsgrautinn hjá presti. — Islenzk fyndni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.