Úrval - 01.09.1953, Síða 29

Úrval - 01.09.1953, Síða 29
„Breeder“-reaktorinn, merkasta nýjungin í kjamorkuvísindum, mun aS öiliun lik- indum gera aS veruleika drauminn — Um hagnýtingu kjarnorkunnar í friðsamlegum tilgangi. Grein úr „London Calling“, eftir Sir Jolm Crockcroft. A.Ð er algengt að heyra menn tala um, að við stönd- um á þröskuldi atómaldarinnar — þess tímabils í sögu vorri þegar atómorkan kemur í stað þeirra orkulinda, sem nú eru notaðar, og veldur byltingu í heiminum. En þetta er röng hugmynd og skal ég nú reyna að skýra hversvegna hún er röng. Tilraunir vorar til að hag- nýta atómorkuna í friðsömum tilgangi miða ekki að því að finna orkulind, er sé ódýrari en þær orkulindir, sem vér höf- um nú, þ. e. kol, olíu og vatns- Sir John Crockcroft var annar þeirra tveggja vísindamanna, sem fyrstir klufu atómið. Það gerðist árið 1932, og samstarfsmaður Crock- crofts var dr. Ernest Walton. Þeir voru þá aðeins 34 og 29 ára gamlir. Árið 1951 fengu þeir í félagi Nóbels- verðlaunin í eðlisfræði. Sir John Crockcroft er nú formaður í rann- sóknarnefnd brezku landvarnanna og forstjóri brezku atómrannsókna- stöðvarinnar í Harwell. föll, heldur að því að full- nægja hinni síauknu orkuþörf í heiminum. Sú aukning er svo rnikil, að vér sjáum ekki fram á að hinar gömlu orkulindir geti enzt lengi — eða að auk- in nýting þeirra geti fullnægt eftirspurninni. Atómorkan mun þannig verða eitt þeirra tækja, sem í fram- tíðinni verða notuð til að halda hjólunum gangandi — í bók- staflegri merkingu — og ætlun mín með þessari grein er að fræða yður örlítið um þau vandamál, sem bíða þeirra tæknifræðinga og vísinda- manna, sem vinna að því að finna aðferð til að framleiða gagnlega og nothæfa hita- og hreyfiorku með hjálp atóm- orkunnar — eða kjarnorlcunn- ar svo að rökréttara orð sé notað. Kjarnorkan er, eins og nafn- ið bendir til, „sótt“ í kjarna atómanna. Atómið er samsett af prótónum, njútrónum og elektrónum; prótónumar og 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.