Úrval - 01.09.1953, Síða 33

Úrval - 01.09.1953, Síða 33
UM HAGNÝTINGU KJARNORKUNNAR 31 •ekki hægt að áætla, fyrr en við höfum byggt litla tilraunastöð. Sem stendur má lauslega geta sér til, að bygging kjarnorku- stöðvar muni kosta helmingi meira en bygging vatnsorku- stöðvar eða rafstöðvar sem knú- .in er með kolum eða olíu. Aftur á móti muni útgjöld til „elds- neytis“ verða nokkru minni en til kola eða olíu. En þó að við reisum tilrauna- stöð, er erfiðleikum okkar ekki lokið, því að enn getum við ekki búið til reaktor, sem brennt get- ur öllu því létta úraníum, sem er í úraníumstöngunum, sem við „kyndum" með. Við getum jafn- vel þurft að nota allt að 1000 lestir af úraníum á ári til þess að framleiða orku svo nokkru nemi. Þessvegna verðum við að finna aðferð til að nýta betur létt úraníum, e&a, ef unnt er, til .að nýta einnig þungt úraníum. Við verðum að finna aðferð til að brenna ekki aðeins „kolun- um“, heldur einnig „flögustein- unum“, þ. e. úraníum 238. Svo virðist reyndar sem okk- ur ætli að takast þetta með nýrri reaktortegund, sem við kölium ,,breeder-pile“ (orðrétt þýðir það „eldishlaði“ — to breed = ala eða fæða). „Breeder“-reaktorinn brennir að vísu ekki úraníum 238 bein- línis, en hann gerir annað — hann getur breytt úraníum 238 í annað frumefni, plútóníum. Til skamms tíma héldu menn, að þetta frumefni væri ekki til í náttúrunni, að minnsta kosti hafði það aldrei fundizt; en menn þekktu það úr reaktorum þar sem það myndaðist þegar úraníum (sem er með 92 pró- tónum í kjarna) breytist í nep- túníum (með 93 prótónum) og það aftur í plútóníum (með 94 prótónum). En skömmu fyrir jól í fyrra fannst í úran- íumnámum í Belgísku Kongó ör- lítið af neptúníum, og — af á- stæðu, sem of langt mál yrði að skýra hér — hlýtur þá að vera þar plútóníum líka, þó að það sé svo lítið, að það hafi enga hagnýta þýðingu. En aðalatriðið í þessu sam- bandi er, að við getum fram- leitt álitlegt magn af plútóníum í „breeder“-reaktornum okkar, og að plútóníum er enn betra reaktor-eldsneyti en létt úran- íum! Raunar getur „breeder“- reaktorinn einnig framleitt ann- að ágætt „eldsneyti“, sem sé úraníum 233 (92 prótónur og 141 njútróna); þetta „fislétta“ úraníum myndast við það, að málmurinn thoríum „breytist" á samsvarandi hátt og úraníum 238 í plútóníum. Hinn væntanlegi „breeder“- reaktor okkar mun verða þann- ig gerður, að innst verður lít- ill, sívalur kjarni úr léttu úraníum eða plútóníum, utan um hann hólkur úr þungu úra- níum eða thoríum. Þar utan yfir verður þykkt steinsteypuhylki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.