Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 34

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 34
32 ÚRVAL með götum á, sem stinga má í gegnum „eldsneyti“ og hafa hemil á keðjuverkuninni. Þessi reaktor mun brenna léttu úran- íum eða plútóníum, en hann á líka, eftir útreikningum okkar, að breyta meira af þungu úran- íum í plútóníum eða thoríum í úraníum 233 (sem hvorttveggja er ágætt ,,eldsneyti“) en hann brennir af léttu úraníum. Munu menn nú skilja heitið ,,breeder“-reaktor: þegar létt úraníum „brennur", framleiðir það, eða „fæðir“, nýtt „elds- neyti“ — meira en eyðist af því sjálfu. Hitinn frá reaktornum mun verða fluttur í gufuketil eftir leiðslum, en efnið, sem flytur hann, verður ekki vatn — held- ur málmur. Það er hægt að bræða öll efni með því að hita þau nógu mikið (vatn er í rauninni að- eins bráðinn ís), og með enn meiri hitun er hægt að láta þau gufa upp. Vatn er ekki hægt að nota til að flytja hita frá reaktor, til þess er hitinn allt of mikill, gufuþrýstingur- inn yrði svo mikill, að næst- um ógerlegt væri að búa til leiðslur, sem þyldu hann. Suðu- mark málma er miklu hærra en vatns. Járn bráðnar t. d. ekki fyrr en við 1500°, og guf- ar ekki upp fyrr en við 2400°. Málmfræðingar okkar hafa því komizt að þeirri niðurstöðu, að bezt sé að hella bráðnum málmi í rörin frá reaktornum til gufuketilsins. Við munum: þó ekki nota jám, heldur málmblöndu, sem sennilega verður að mestu leyti málmur- inn natríum. En allt er þetta að mestu leyti enn hugmyndir og áætl- anir. Ætlun okkar er að gera áætlanirnar að veruleika. Fyrsta og mikilvægasta skref- ið er að fá umráð yfir nægi- lega miklu „frum-eldsneyti“, þ. e. úraníum 235 eða plútón- íum. Næsta skrefið er að teikna, setja saman og reisa „breeder“- reaktora. Sem stendur erum. við að reisa lítinn tilrauna- reaktor, sem við ætlum að reyna á ýmsa útreikninga, er við höfum gert, en jafnframt er byrjað á öðrum stærri „alvörureaktor", sem margir vísindamenn og verkfræðingar vinna nú þegar að. Málmfræð- ingar okkar vinna að því að gera stengur úr úraníum 235 eða plútóníum, og aðrir verk- fræðingar gera tiiraunir með fyrrgreindar málmblöndur, sem eiga að flytja hitann frá reak- torunum til gufukatlanna. Efnafræðingarnir munu fá það verkefni að skilja hið nýja eldsneyti (plútóníum eða úran- íum 233) frá úraníum 238 eða thoríum. Jafnframt því sem þessir tæknifræðingar gera tilraunir sínar verða þeir að láta vís- indamennina, sem sjá um bygg- ingu kjarnorkuversins undir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.