Úrval - 01.09.1953, Síða 35

Úrval - 01.09.1953, Síða 35
Eru þeldökkar þjóöir eftirbátar hvítra þjóöa? Grein úr „Vi“, eftir Gunnar Joliansson, lektor. MEÐ bókarflokknum The Race Question in Modern Science (Kynþáttamálin og vís- indi nútímans) hefur Menn- ingar- og vísindastofnun Sam- einuðu þjóðanna (UNESCO) leitast við á undanförnum ár- um að útbreiða hlutlæga þekk- ingu á kynþáttamálum. Ný- lega kom út útdráttur úr þess- um bókaflokki, litprentaður og myndskreyttur bæklingur undir nafninu What is Race? (Hvað er kynþáttur?). Því miður er hann aðeins til á ensku og frönsku, og fær því naumast þá útbreiðslu, sem æskilegt væri. Stærsti þrándur í götu lýð- ræðisins í heiminum er sú al- genga skoðun, að sumir kyn- þættir séu eftirbátar annarra, og þeim beri því ekki sömu rétt- indi. Broslegt er, að þeir sem hafa þessa skoðun telja alltaf sinn kynþátt öðrum fremri. Skýrasta dæmið um gagnkvæma fyrirlitningu er hin ógeðfellda lítilsvirðing sem hvítir menn sýna Indíánum, og hin tak- markalausa andstyggð sem Indíánar hafa á siðferði hvítra manna. Yfirburðakenndina má líta á sem frumstæða tegund sjálfs- upphafningar eða blátt áfram sem skammsýna eigingirni, og hún getur komizt svo hátt í menningunni, að vera talin til vísinda. Hinir þýzku kynþátta- fræðingar aðhylltust næstum með tölu skoðunina um yfir- burði hins „ariska kynstofns“ og reyndu að bregða yfirskyni hlutlægni yfir fræði sín. Þessar stjórn Sir Christopher Hintons, fylgjast með árangrinum, svo að þeir geti hagnýtt sér þá vitneskju, sem tilraunirnar veita, við byggingu orkuvers- ins. Lokaárangurinn verður svo væntanlega sá, að einn góðan veðurdag höfum við eignast álitlegan fjölda kjamorkuvera, sem þó munu ekki koma í stað þeirra raforkuvera og annarra orkuvera, sem við eigum nú, heldur verða viðbót við þau.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.