Úrval - 01.09.1953, Síða 39

Úrval - 01.09.1953, Síða 39
ERU ÞELDÖKKAR ÞJÓÐIR EFTIRBÁTAR HVlTRA ÞJÖÐA? 37 þeim ekki tekizt að uppræta kynþáttafordómana. Merkasta uppgötvun síðari ára á sviði kynþáttamála er sú, að í öllum kynþáttum jarðar- innar eru sömu blóðflokkar: A, B, 0 og AB. Ástralíunegri getur þannig gefið særðum, hvítum manni blóð, ef þeir eru af sama blóðflokki, en hvítur maður af öðrum blóðflokki getur það ekki, og svartur maður getur heldur ekki gefið öðrum svörtum manni blóð nema þeir séu af sama blóðflokki. Þetta er ef til vill áþreifanlegasta dæmið um að líkamlega eru all- ir menn bræður og að allir eiga þeir sameiginlega forfeður. Þeg- ar sú stökkbreyting varð, sem varð upphaf að ólíkum blóð- flokkum, höfðu mennirnir ber- sýnilega enn ekki skipzt í hvíta menn, gula og svarta. Hversvegna er þá ekkert and- legt bræðralag milli hvítra manna og þeldökkra? Hér er bersýnilega um uppeldisatriði að ræða, menningu, sem flutzt hefur frá kynslóð til kynslóðar, án þess að um nokkurt líkam- legt arfgengi sé að ræða. Það á við í þessu sambandi að minn- ast orða Ashley Montagus: ,,1 Ameríku, þar sem hvítir menn og svartir lifa hlið við hlið, er það óumdeild staðreynd, að hvít börn líta ekki niður á svarta leikfélaga sína, fyrr en for- eldrar þeirra hafa innrætt þeim, að þau séu þeim æðri.“ 0 Tvö leikarabörn í Hollywood voru að þrátta. Að lokum sagði annað: „Pabbi minn getur barið pabba þinn í klessu!" „Ertu vitlaus,“ sagði hitt barnið. „Pabbi þinn er pabbi minn núna.“ Svona eiga reikningsdæmi að vera! Tveir elskenclur voru í faðmlögum pegar hálsfesti stúlkunnar slitnaði. Priðjungur af perlunum féll á gólfið, fimmti partur fannst á legubekknum, sjötta part fann stúlkan sjálf, tíunda part fann elskhugi hennar, en eftir voru á prœðinum sex perlur. Hvs margar perlur voru upphaflega á festinni? Þetta er reikningsdæmi tekið úr „Lilawati", víðkunnri ind- verskri bók um almenna guðfræði — sem einnig fjallar um stærðfræði — og skrifuð var á áttundu öld. Hefði maður fengið svona dæmi, þegar maður var að læra stærðfræði! — Coiner. (Svarið er falið einhversstaðar í heftinu).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.