Úrval - 01.09.1953, Síða 40

Úrval - 01.09.1953, Síða 40
Heilar bækur hafa verið skrifaðar um kunnasta njósnarann úr fyrri heims- styrjöld — og þó er enn óráðinn — Leyndardómur MATA HARL Grein úr „The Outspan", eftir H. Ashton-Wolfe. GÓÐUR VINUR minn, blaða- maður við dagblað í París, hafði boðið mér á dularfulla sýn- ingu í Musée Guimet, sem er musteri indverskrar listar, menningar og trúarbragða. Aðeins valinn hópur, auk þeirra, sem voru vígðir læri- sveinar, átti að fá aðgang að fyrstu sýningu dansmeyjar Kan- da Swany musterisins. Nafn hennar var Mata Hari — „Dög- unin“. Skuggalegur maður skoðaði aðgangskort okkar og rétti okk- ur örk, sem prentuð var á þýð- ing á indversku ljóði. Um leið og við ýttum þung- um dyratjöldunum til hliðar, barst á móti okkur sterk ang- an af sandalviði. Mjúkri birtu stafaði frá málmlömpum með marglitum glerjum. Við höfðum lagt að baki okkar ys og þys borgarinnar og okkur fannst eins og við værum nú komnir í einhvern fjarlægan, austur- lenzkan helgidóm. Þung, knýjandi þögn ríkti í þessari höll Krishna, þar sem Siva, tortímandinn, sat ógnandi og hreyfingarlaus á fílabeins- stalli, en á sviðinu, sem var að- eins hærra en silkiklætt gólfið, stóð ferlegur, gyltur Buddha og starði á okkur steinrunnum aug- um. Allt í einu leið undarleg hrynj- andi gegnum salinn: tregasolln- ir, hvíslandi reyrpíputónar, til- breytingarlausir, dreymandi, ó- dauðlegir tónar, sem hrísiuðust niður eftir bakinu á manni. Þessi tónlist vakti kynlega ó- kyrrð; það var í tónum hennar einhver mannleg þjáning og upp- reisn gegn örlögunum. Ég kann- aðist við sefjandi tóna slöngu- tem j arapípunnar. Meðan ég sat þarna og beið eftirvæntingarfullur þess er koma skyldi, tók slæðuhrúga fyrir framan Búddhalíkneskið að hreyfast, í hægum ölduhreyf- ingum, líkt og undir hrúgunni væri risastór höggormur. Mér til mikillar furðu sá ég nú fagran konulíkama holdgast bak við glitrandi, hálfgagnsæjar slæður úr gulli og silfri. Mjúk- um og svo hægum hreyfingum, að naumast varð greint, byrjaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.