Úrval - 01.09.1953, Síða 45

Úrval - 01.09.1953, Síða 45
Googoí og googolplex. Grein úr bókinni „Seience Marches On“, eftir dr. Edward Iíasner. HÖFTJNDUR pessa (jreinarhorns, dr. Kasner, er fœddur í Neiv York. Hann stundaði nám par og við Columbia háskólann og hlaut doktorsnafnbót árið 1899. Síðar stundaði hann nám við háskólann í Göttingen. Hann hefur haft með höndum ýms pýðingarmikil störf í sinni grein og er nú prófessor v-ið Columbialiáskólann. Hann er ritstjóri stœrðfrœðitímaritsins Scripta Mathematica og höfundur ýmissa bóka og greina um tæknileg efni. Hann ritaði bókina Mathematics and the Imagination (Stœrðfrœðin og hugmynda- flugið), ágœta bók, sem má mcela með við pá lesendur, sem vilja kynnast pessu efni nánar. Googol og googolplex eru nöfn á ákveðnum stór- um tölum. Þessar tölur eru miklu stærri en þær tölur, sem menn nota venjulega — sannast að segja eru þær svo stórar, að ef ég léti mér nægja kaldhamr- aða skýrgreiningu á þeim, munduð þér hrista höfuðið og ásaka mig um að gera mig merkilegan. En samt sem áður eru þessar geipilegu tölur f jarri því að vera einskis nýtar, og þær eru ekki ofar skilningi neins okkar. Maður getur fengið hverjum sem er stærðfræðilega hugmynd; sé hún nógu Ijóst sett fram, kann hann að meta hana. Jafnvel börn geta notið fyrir- lestra um æðri stærðfræði. Ég skal sanna þetta með því að segja frá viðskiptum mínum við hóp barna á dagheimili fyrir nokkrum árum. Það var rign- ing, og ég spurði börnin, hve margir regndropar féllu á New York. Hæsta tala, sem stungið vár upp á, var þúsund. Þau höfðu aldrei talið hærra en upp í þúsund. Svo ég hélt áfram að spyrja: Hve margir dropar falla hér á þakið ? Hve margir á mín- útu? Hve margir á tuttugu og fjórum klukkustundum ? Börnin fengu fljótt hugmynd um, hve stórar þessar tölur væru, þótt þau kynnu engin nöfn á þeim. Við spjölluðum einnig um fjölda sandkornanna á strönd Coney-eyjarinnar, og við komumst að þeirri niður- stöðu, að fjöldi dropanna væri óskaplegur og fjöldi sandkorn- anna einnig, og þeir væru svip- aðir. Og ekki nóg með það, held- ur kom okkur saman um, að 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.