Úrval - 01.09.1953, Page 61

Úrval - 01.09.1953, Page 61
„Ekkerí er allt, sem sýnist.“ Grein úr „Science Marches On“, eftir Jokn R. Saunders, starfsmann í Náttúrugripasafni New Yorkborgar. IEINU ljóði hins ástsæla skálds Williams Gilbert, þess sem samdi óperettutexta og ljóð við tónlist Sir Arthurs Sullivan (Gilbert og Sullivan), er þessi hending: „Things are seldom what they seem“ (Ekki er allt sem sýnist). Þessi orð túlka sem bezt má verða af- stöðu vísindamannsins til fyr- irbrigða náttúrunnar. Margir koma til okkar í náttúrugripa- safnið til að fá staðfestingu eða skýringu á ýmsum undar- legum fyrirbrigðum eða frá- sögum af fyrirbrigðum. Margar af þessum frásögnum eru svo fjarri öllum veruleika, að við flokkum þær hiklaust undir það sem við köllum „ónáttúr- lega“ náttúrufræði. Aðrar er ekki jafnauðvelt að afgreiða, og þá leitumst við við að gefa eins skynsamleg og nákvæm svör og unnt er. Takið eftir, að ég segi ekki „rétt“ svör, því að í vísindaleg- um skilningi er sannleikurinn afstætt hugtak, sem takmark- ast af hinni takmörkuðu þekk- ingu mannsins. En margar þessar fyrirbrigðasögur, sem við mundum flokka undir „ónáttúrlega“ náttúrfræði, eru lífseigar og skjóta upp kollin- um aftur og aftur, þótt þær sétu kveðnar niður. Tökum t. d. sög- una um risabjórinn. Löngu fyr- ir daga mankynsins var til á meginlandi Ameríku bjórteg- und, sem var meira en sjö fet á lengd, eða helmingi lengri en bjórinn sem nú lifir. En þessi bjórtegund dó út fyrir árþúsundum. Samt varð uppi fótur og fit í Colorado fyrir nokkrum árum þegar þar fund- ust stubbar af trjám, sem nög- uð voru sundur af bjórum í rneira en átta feta hæð yfir jörðu. Nú er meðalstór bjór um þrjú og hálft fet á lengd og þar af er skottið að minnsta kosti eitt fet, og þótt hann stæði á stífu skottinu, sem hann getur raunar ekki, mundi hann ekki geta nagað sundur tré í meira en fjögra feta hæð. Hvernig var þá hægt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.