Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 64

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 64
62 ÚRVAL ,,ostakúpur“ er hvolfa megi yf- ir heila borg. Hann telur, að tempra megi veðurfar á stærri eða minni landssvæðum með „svífandi kúpum“, gerðum úr plastbelgjum, sem fylltir eru með helium. Ásamt nokkrum nemendum sínum vinnur hann nú að því að búa til líkan af slíkri kúpu, og næsta ár ætlar hann að leggja eina ekru (4000 m2) lands undir plast- kúpu. En þetta er aðeins byrjunin, næst ætlar hann að leggja und- ir 10—15 ekrur lands eða svæði á stærð við íþróttaleikvang. Og frá því er ekki langt að því marki að hvolfa yfir heilar borgir kúpum úr gagnsæjum belgjum, sem hver um sig er um einn fermetri. Með svona kúpu yfir sér gætu borgarbúar lifað árið um kring í loftslagi eins og það er á mörkum hita- og tempraða beltisins, og þó miklu ákjósan- legra að því leyti að þar yrði engin rigning og engin eitruð skorkvikindi eða annar svipað- ur ófögnuður. Kúpan hleypir ljós- og hitageislum sólarinnar í gegnum sig, og heldur eftir öllum óæskilegum geislum. Á sumrin yrði kollhettan á kúpunni tekin af, svo að hægt væri að hleypa út heitu, óhreinu lofti og fá nýtt ferskt loft ut- an frá. Orkuver, verksmiðjur og aðrar reykspúandi bygging- ar yrðu hafðar utan við kúp- una. Regni því, sem félli á kúpuna, yrði safnað í rennur og það síðan rxotað til að vökva með garða borgarinnar og í aðrar þarfir borgarbúa eftir því sem til hrykki. Öþarfi yrði að byggja ramger steinhús. Þök yrðu í rauninni alveg óþörf og veggir ekki til annars en að skýla mönnum fyrir forvitni nágrannanna. Jafnvel í, skýjuðu veðri mundi geislun frá sólinni gefa nægilegan hita — í hæsta lagi þyrfti að sjá fyrir ein- hverri upphitun á nóttunni. Af því að kúpan er gerð úr ótalmörgum smábelgjum er alveg meinlaus þó að gat komi á einn og einn belg, þeir mættu bila býsnamargir áður en hætta yrði á að kúpan félli niður. Richardson prófessor spáir því, að rísa muni upp framtíð- arborgir þar sem verksmiðju- hverfin eru undir berum himni, en kúpu hvolft yfir íbúðar- hverfin. Rönd kúpunnar mundi verða þrjá til fjóra metra yfir jörðu þannig að auðvelt yrði að komast út og inn. Kúpunni yrði haldið niðri með mörgum digrum strengjum, sem múrað- ir væru í jörðu. Sólarorkuvélar. Sú kemur tíð, að þurrð verð- ur á kolum, og olíu í jörðu. Notkunin vex stöðugt og það gengur ört á forðann. Það eru því ekki aðeins framsýnir vís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.