Úrval - 01.09.1953, Síða 72

Úrval - 01.09.1953, Síða 72
70 ÚRVAL beita meðvitund minni, losa hana við allt sem er í kring- um mig. Síðan stari ég á svarta hlutann í loganum, unz allt er horfið, sem í kringum mig er, og ég sé ekkert annað. Þá loka ég augunum og einbeiti hug- anum að andliti bróður míns. Þetta gerði ég á hverju kvöidi, og árið 1929, þegar ég var 24 ára gamall, gat ég ein- beitt mér að andliti bróður míns í þrjár mínútur, án þess að hugsunin færi að reika. Ég fór um þetta leyti að verða var við óljósan hæfileika, of- urlitla skynjun. Þegar ég lok- aði augunum og horfði með ákafri einbeitingu á eitthvað, þá gat ég séð, eða ímyndaði mér að ég sæi, óljósar útlínur hlutarins sem ég var að horfa á. Með því að einbeita mér að andliti bróður míns, var ég að þróa með mér einskonar innri sjón. Við höfum sem sé öll tvenskonar sjón, eins og við höfum tvenskonar lyktarskyn, tilfinningu, bragð og heyrn. Við höfum ytri skynjun, sem er mjög þroskuð og við notum öll, en það er líka til innri skynjun. Ef við gætum þrosk- að þessa innri skynjun á sama hátt og við höfum þroskað ytri skynjunina, þá gætum við fundið lykt án nefs, bragð án tungu, heyrt án eyrna, fundið án snertingar og séð án augna. Þannig reyndi ég að þroska innri sjón mína. Ég gerði þessa sömu æfingu með kertið og andlit bróður míns á hverju kvöldi. Á eftir hvíldi ég mig stundarkorn. Svo drakk ég bolla af kaffi. Síðan batt ég fyr- ir augun og sat á stólnum mín- um og reyndi að sjá, ekki ímynda mér að ég sæi, heldur sjá, án þess að nota augun, alla hluti í herberginu. Og smám saman tókst mér það. Von bráð- ar fór ég að æfa mig á spilum. Eg var með bundið fyrir aug- un. Ég tók efsta spilið, hélt því fyrir framan mig, reyndi að sjá það. Eg var með blýant í hægri hendi og með honum skrifaði ég á blað, hvaða spil mér sýnd- ist það vera. Síðan tók ég ann- að spil og svo koll af kolli, unz ég var búinn með þau öll. Þá tók ég bindið frá augunum og bar spilin saman við það sem ég hafði skrifað á blaðið. Næst- um strax tókst mér að sjá rétt í sextíu til sjötíu tilfellum af hundrað. Ég gerði aðrar æfingar. Ég keypti landakort og flókin sjó- kort og hengdi þau á veggina í herberginu mínu. Ég horfði á þau klukkustundum saman með bundið fyrir augun, reyndi að sjá þau og lesa hin smáletruðu nöfn á borgum og fljótum. Þetta gerði ég á hverju kvöldi í næstu fjögur ár. Arið 1933, þegar ég var 28 ára gamall, gat ég lesið á bók. Ég gat lesið bók spjaldanna á milli þótt bundið væri fyrir augun á mér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.