Úrval - 01.09.1953, Page 80

Úrval - 01.09.1953, Page 80
78 ÚRVAL og tungl og reikistjörnur um- hverfis himinkúluna í iðrum jarðkúlunnar. Af því leiða öll hin kunnu fyrirbrigði svo sem nótt og dagur, árstíðir og öll önnur stjarnfræðileg fyrir- brigði, sem einnig eru skýran- leg út frá heimsmynd Kópernik- usar. Einhverjum kann að finnast það ógeðfelld tilhugsun, frá trúarlegu eða vísindalegu sjón- armiði, að lifa í holkúlu — og er ekkert við því að segja. En svo framarlega sem fylgjendur þessarar kenningar geta borið fram rökstuddar mótbárur, ættu vísindamenn ekki að treysta kreddum sínum, heldur kref jast þess að málefnaleg rannsókn fari fram. Þeir sem kunnugir eru hinum stjarnfræðilegu fyrirbrigðum — látum ósagt hvort þau gerast utan við eða innan í jörðinni — vita, að við sem nú lifum stönd- um enn einu sinni á þröskuldi nýrrar aldar. í náttúrufræði mun mega vænta nýjunga á mörgum sviðum. Þannig má telja holheimskenninguna til stundarfyrirbrigða, sem við verðum að taka afstöðu til. Við megum ekki gleyma því, að hin öra tækniþróun mun í náinni framtíð láta sín getið á þessu sviði. Ef til vill mun hún fyrr en okkur varir skera úr um á- greiningsatriði rnilli stjörnu- fræðinganna og holheimskenn- ingarinnar. Þegar fyrsta geim- farið hefur sig til flugs mun það annaðhvort bruna út í víðáttu þess geims, sem stjörnufræðin kennir okkur að taki við þegar jörðinni sleppir, eða það mun (samkvæmt holheimskenning- unni) rekast eftir skamma stund á himinkúluna í iðrum jarðar. Stjörnufræðin byggir kenn- ingar sínar á athugunum, sem gerðar eru með augum, stjörnu- kíkjum, ljósmyndum, litrófs- rannsóknum og öðrum ljós- fræðilegum rannsóknum. For- mælendur holheimskenningar- innar fullyrða, að þetta séu eng- anveginn áreiðanleg tæki til að afla sér óyggjandi þekkingar. Margar tilraunir sýna Ijóslega hve mjög augun geta blekkt okkur. Formælendur holheims- kenningarinnar hafa einnig rétt fyrir sér í því, að heimsmynd nútímastjörnufræðinnar er x rauninni hreint stærðfræðilegt fyrirbrigði. Þessir stærðfræði- legu útreikningar kunna í sjálfu sér að vera réttir, en þar með er ekki sagt, að þeir séu í samræmi við veruleika alheimsins. Stærð- fræðilögmál eru ekki undir öll- um kringumstæðum sama og náttúrulögmál. Stjörnufræðin styðst í stærð- fræðireikningum sínum við hug- myndir, sem aðeins eru til í heila okkar. Við verðum að játa, að þær þurfa ekki endilega að vera í samræmi við veruleikann. Hinar tilkomumiklu stærðfræði- formúlur stjörnufræðinnar vekja enga hugmynd um veru-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.