Úrval - 01.09.1953, Side 94

Úrval - 01.09.1953, Side 94
92 ÚRVAL hreina og íburðarlausa herberg- inu. Hvítþvegin og stoppuð gluggatjöldin bærðust í gol- unni sem angaði af nýplægðri jörð og ungu laufi. Á stofu- orgelinu, sem var úr gulri eik- areftirlíkingu, stóð blómaker með riddarasporum. Drengur- inn sat á kollstól við borðið og á borðinu lá gríðarstór biblía með látúnsspennum. Hann var í hreinni, hvítri og kraga- lausri skyrtu og nýjum, dökk- um buxum. Á borðinu fyrir framan hann lá opið spurn- ingakver. McEachern stóð hjá honum. — Þú hefur ekki einu sinni reynt að læra lexíuna, sagði hann. Drengurinn leit ekki upp. Hann hreyfði sig ekki. Og and- lit hans var eins rólegt og and- lit mannsins þegar hann svar- aði: — Ég hef reynt það. — Reyndu það þá aftur. Þú skalt fá klukkutíma í viðbót. McEachern tók stórt silfurúr úr vasa sínum og lagði það á borðið, dró fram stól og sett- ist við borðið með hreinþvegn- ar hendurnar á hnjánum og rétti úr fótunum í þungum, ný- burstuðum skónum. Á þeim var enginn óskyggður blettur. En í gærkvöldi höfðu verið blettir á þeim, og drengurinn, sem var að hátta sig, hafði verið flengdur og síðan hafði hann orðið að bursta þá aftur. Drengurinn sat álútur við borð- ið og andlit hans var svip- brigðalaust. Golan bar vorloft- ið inn í kuldalegt, tandurhreint herbergið. Klukkan var níu. Þeir höfðu setið þarna frá því klukkan átta. Það voru aðrar kirkjur nær, en það var klukkutíma akstur til Presbyterakirkjunn- ar. Klukkan hálftíu kom frú McEachern inn í herbergið. Hún var svartklædd með spari- hattinn sinn — lítil beygjuleg kona sem kom inn með auð- mýkt. Hún leit út fyrir að vera fimmtán árum eldri en þrekleg- ur eiginmaðurinn. Hún þorði ekki almennilega að koma inn í herbergið, staðnæmdist bara á þröskuldinum og stóð þar með sparihattinn og í svarta kjól- búningnum og hélt á regnhlíf og blævæng. Hann hefði átt að verða hennar var. En hann leit ekki upp og hann sagði ekkert. Hún sneri sér við og fór aftur út. Nákvæmlega klukkan tíu leit McEachern upp. Drengurinn hreyfði sig ekki. — Nei, sagði hann. McEachern reis hægt á fæt- ur. Hann tók úrið, stakk því í vasann og lagði festina aftur yfir magann. — Komdu, sagði hann, án þess að líta við. Drengurinn hélt á eftir honum út um and- dyrið og yfir garðinn, að hesthúsinu, jafnhnarreistur og jafnþögull. Baksvipur þeirra var næstum alveg eins. Frú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.