Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 96

Úrval - 01.09.1953, Qupperneq 96
94 TJRVAL aði ekki. Hann stóð þráðbeinn og hélt á bókinni fyrir fram- an sig. McEachern tók bókina úr höndum hans. Lof mér að heyra, sagði hann. Drengurinn starði beint á vegginn. Hann var orðinn náfölur. McEachern lagði bókina hægt og varlega á hilluna og greip ólina. Hann sló tíu högg. Þegar því var lokið stóð drengurinn grafkyrr andartak. Hann var ekki búinn að borða morgunmatinn. Ekkert þeirra hafði borðað morgunmat. Svo fór drengurinn að riða til og hann hefði dottið, ef maðurinn hefði ekki gripið í handlegginn á honum og haldið honum uppi. Komdu hérna, sagði McEachern og leiddi hann að laupnum. Seztu. — Taktu bókina, sagði Mc- Eachern og fékk honum hana. Frú McEachern sást gegnum gluggann. Hún var nú komin í gamla upplitaða hversdagskjól- inn sinn og hélt á tréfötu. Eft- ir stundarkorn heyrðu þeir marrið í brunnkeðjunni; þetta friðsæla hljóð kom á óvart í sunnudagskyrrðinni. Hún fór inn í húsið án þess að líta í áttina til hesthússins. Þegar nákvæmlega klukku- tími var liðinn tók McEachern eftir því að drengurinn horfði alls ekki á kverið, augun störðu út í bláinn. Þegar hann ætlaði að taka bókina fann hann að drengurinn hélt dauðahaldi í hana eins og reipi eða staur. Og þegar hann þreif hana til sín með valdi, datt drengurinn endi- langur á gólfið og lá grafkyrr. Það var farið að skyggja; hann hefði átt að vera lagður af stað heimleiðis fyrir löngu. Þetta var síðdegis á laugar- degi, en hann hafði aldrei fyrr verið svona langt að heim- an svona seint. Hann yrði flengdur þegar hann kæmi heim. Hann yrði kaghýddur, þó að hann hefði ekki gert neitt sem hann mátti ekki gera að McEachern sjálfum ásjá- andi. Þeir höfðu staðið fimm í hóp í rökkrinu fyrir framan dimma dyragættina á tómum skúr. Rétt áður höfðu þeir legið í leyni hundrað metra í burtu og séð ungu negrastúlkuna fara þangað inn; hún hafði litið um öxl og horfið síðan inn. Einn af elztu strákunum hafði samið við hana, og hann hafði farið fyrstur inn. Hinir vörpuðu hlut- kesti um röðina. Þeir voru jafn- aldrar, klæddir í samskonar samfestinga, allir úr sama hér- aði, allir fjórtán eða fimmtán ára gamlir. Kannski hefði hon- um aldrei dottið í hug að þetta væri synd, ef honum hefði ekki orðið hugsað til mannsins sem beið hans heima; á gelgjuskeið- inu er það verra öllum syndum að vera núið því um nasir að vera sakleysingi. Röðin kom að honum. Hann fór inn í skúrinn. Það var dimmt þar inni. Og allt í einu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.