Úrval - 01.09.1953, Síða 105

Úrval - 01.09.1953, Síða 105
A KROSSGÖTUM — Sítrónu, kókóshnetu, súkkulaði. Hvaða tegund? — Kókóshnetu, sagði Jói. Það hlaut að hafa verið munn- urinn sem sagði það, því að hann sá strax eftir að hafa sagt það. Hann hafði ekki nema tíu sent á sér. Hann var sveitt- ur í lófanum af að halda um peninginn. Honum fannst náungarnir vera að horfa á sig og þeir hlógu aftur. Hendurn- ar voru ekki lengur kyrrar. Þegar þær birtust aftur settu þær disk og bolla fyrir fram- an hann. Hvað kostar posteik- in? spurði hann. — Tíu sent. Hún leit ekki á hann. Hann sagði með lágri, örvæntingarfullri rödd: — Eg held að ég ætli ekki að fá kaffið. Hún stóð grafkyrr andar- tak; svo hreyfðist önnur stóra höndin og tók kaffibollann, höndin og bollinn hurfu. Hann sat kyrr og var líka niðurlút- ur. Hann beið. Það var ekki eigandi veitingastofunnar, sem tók til máls. Það var konan í tóbakssölunni. — Hvað á þetta að þýða? sagði hún. — Hann vill ekki kaffið, sagði frammistöðustúlkan. Röddin var hljómlaus, róleg. Rödd hinnar konunnar var líka róleg. — Bað hann ekki líka um kaffi ? — Nei, sagði frammistöðu- stúlkan með sömu tilbreyting- íoa arlausu röddinni. Ég misskildi hann. Þegar hann fór út engdist hann sundur og saman af blygð- un og reiði og þráði ákaft að geta skriðið í felur; hann hrökklaðist framhjá kuldalega andlitinu í tóbakssölunni og fannst sem hann gæti aldrei litið það framar, ekki hana, ekki götuna, ekki sóðalega inn- ganginn, ekki einu sinni úr fjarlægð. En hann var ekki ennþá farinn að hugsa: Það er voðalegt að vera ungur. Það er voðalegt. Voðalegt. Það var á laugardagsmorgni mánuði seinna. Hann var með fimmtíu sent í vasanum. Frú McEachern hafði gefið honum þau. Hann hafði beðið um fimm sent, en hún vildi endi- lega að hann tæki við hálfum dollar. Hann þáði hann og vó hann í hendi sér með kaldri fyrirlitningu. Hann fór inn í veitingastof- una. Hann gekk hiklaust inn. Frammistöðustúlkan var ekki inni. Ef til vill tók hann eftir því. Hann staðnæmdist við tóbakssöluna hjá ljóshærðu konunni og lagði hálfan doll- ar á glerplötuna. — Eg skulda fimm sent. Fyrir kaffibolla áð- ur en ég vissi að posteikin kostaði tíu sent. Eg skulda yð- ur fimm sent. Hann horfði beint fram. Ekki í áttina þang- að sem mennirnir stóðu með hattana á ská og sígarettuna í munnvikinu. Eigandi veitinga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.