Úrval - 01.09.1953, Side 115

Úrval - 01.09.1953, Side 115
Lakkrís var konimgsgersemi. Framhald af 4. kápusíðu. erfitt er að slökkva, t. d. olíueld. Ef alúmíníumsúlfati og natríum- karbonati (natroni) er blandað saman við vatn, myndast þykk froða. Ef þessi froða væri ekki eins fljót að hjaðna og raun ber vitni, þá væri hún ágæt til að kæfa eld, því að hún útilokar súr- efni loftsins. En það er ráð til að fá froðuna til að halda sér. Ef lakkrísrótartrefjar eru soðnar með vítisóda og soðinu blandað saman við froðuna, þá verður hún seig og endingargóð og ágæt til að slökkva eld. Lakkrísfræðin eru næstum jafn- gömul menningunni i Austurlönd- um. Egypzkt myndletur lýsir lakk- rísnum sem lyfi og lífselixír. Shen nung Pen Ts’ao, eitt af elztu lækn- isfræðiritum, sem til eru, talar um lakkrís sem töfrarót, er veiti öldr- uðum æsku á ný. Hindúaspámaðurinn Brahma tal- aði einnig um lakkrís sem ,,elixír“. 1 Kína var seyði af lakkrísrótum hellt yfir Búddalíkneski á fæð- ingardegi hans. Pílagrímarnir voru sólgnir í seyðið, sem draup af líkneskinu, og notuðu það sem lyf. Herir Alexanders mikla og margir rómverskir keisarar höfðu jafnan með sér miklir birgðir af lakkrísrótum, bæði til átu og lækn- inga. Grískir læknar í fornöld gáfu lakkrís við asthma og öðrum lungnasjúkdómum. Lakkrís bland- að saman við hunang var notað sem sárasmyrsl. 1 svartamyrkri miðaldanna geymdust fræðin um lakkrísinn í klaustrum Suðurevrópu, og urðu siðan aftur vinsæl á endurreisnar- tímabilinu. Þótt trúin á töframátt lakkrísins sé ekki lengur við lýði, er lakkrís nú notaður til fleiri hluta en nokkru sinni fyrr. Fjöldi sæta í kvikmynda- húsum. Kvikmyndahús um allan heim hafa nýlega verið skráð og sætin í þeim talin. Kom þá í ljós, að flest sæti í kvikmyndahúsum eru í Ástralíu: 153 á hverja 1000 íbúa. Næst kemur Nýja Sjáland með 146, Bretland með 87, Island með 86, Svíþjóð með 84, Bandaríkin með 79, Kanada með 74, Belgía með 71, Italía með 68, Irland með 67, Frakkland með 63. Allmiklu lægri er Danmörk með 33 sæti. Lægst er Ethiopía með 0,3, Kína með 1 og Iran með 2. Holheimskenningin. Framhald af 2. lcápusíðu. sem hlýtur að verða lokaorðið í þessu máli: „Fallegasta sönnun þess að holheimskenningin sé rétt er sú gamalkunna staðreynd, að tærnar á gömlum skóm bogna alltaf upp á við.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.