Úrval - 01.09.1953, Page 116

Úrval - 01.09.1953, Page 116
Trúin á töframátt lakkrísins er ævaforn. Lakkrís var konungsgersemi. TJr „Science News Letter". Þegar brezki fornminjafræðing- urinn Howard Carter gróf upp hina merku gröf Tut-ankh-Am- ons, sem var konungur í Egypta- landi um 1500 f. Kr.*), þá fund- ust meðal margra gersema þar miklar birgðir af lakkrís. Á dögum Tut-ankh-Amons var lakkrís notaður sem bragðefni í sætindi og í lyf. Nú er hann not- aður til margra hluta, m. a. í tó- bak, sælgæti og í slökkvitæki til að slökkva olíuelda. Lakkrísrót er rótin á harðger- um, grænum runna, Glycyrrhiza, sem þrifst bezt á árbökkum og votlendi í Miðjarðarhafslöndunum. Spánverjar, Italir, Grikkir, Sýr- lendingar, og þó einkum Tyrkir eru helztu framleiðendur. Rótin ein er nytjuð og er hún tckin þriðja eða fjórða hvert ár. Lakkrisinn er unninn úr rótun- um með því að merja þær og leggja þær í vatn, sem leysir upp lakkrískjarnann. Tír þessum kjarnasafa er lakkrísinn svo unn- inn í þrennskonar ástandi, sem *) Sjá greinina ..Þegar griif ,,Tut- ankh-Amons fannst" í 6. hefti 11. árg. vP~:r\ ■ ■ . ' '.-l ' ■ lakkrísduft, lakkrísmauk og lakk- rískristallar. Meira en 90% af öllum lakkrís, sem notaður er í Bandarikjunum, fer í tóbak. 1 öllum helztu teg- undum sigarettu- og píputóbaks er lakkrís. 1 sígarettutóbaki er til- tölulega litið af honum, en í sum- um tegundum píputóbaks er allt að 20% lakkrís. Mikið af möluð- um lakkrísrótum er notað i nef- tóbak. Mikið af lakkrís fer, eins og allir vita, í sælgæti. Hver kann- ast ekki við svörtu lakkrísborð- ana? En lakkrísinn þarf ekki að vera svartur. Lakkrisduftið er ljósbrúnt, en er oft litað svart til að þóknast sælkerunum. Lakkrískristallar eru mest not- aðir sem grunnefni og til bragð- bætis í lyf. En þeir eru einnig notaðir sem sætindi og freyðiefni í drykki eins og rótarbjór og birki- bjór. Þegar búið er að vinna kjama- vökvann úr lakkrísrótunum er eftir geysimikið af rótartrefjum. Og þær hafa fengið það mikil- væga hlutverk að kæfa eld, sem Framhald á 3. kápusíöu. 9TE1NDQRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.