Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 17

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 17
UPPELDI 1 ANDA OFBELDIS 15 þjóða börnum amerísk mynda- söguhefti — og í öðru lagi er o'ft erfitt að komast fram úr textanum. Eins og byggingu myndasagnanna er háttað, er tæknileg nauðsyn að hrúgað sé sem mest saman af æsiatburð- um, og börnum, sem vanizt hafa myndasögulestri, reynist af þeim sökum torvelt að una við lestur venjulegra bóka, þar sem ekki er nýr æsiatburður í hverri línu. Það er því lítil afsökun þó að myndasögurnar séu ,,góðar“, þær hafa eigi að síður skaðleg áhrif á flest þau börn, sem venj- ast á þær, af því að þær venja þau af því að lesa samanhang- andi lesmál og skapa óholla þörf fyrir æsiviðburði. Fyrrverandi forstjóri dag- vinnuskólans í Kaupmannahöfn, C. C. Kragh-Muller, gat ekki nefnt neitt dærni um unglinga- afbrot, er ættu sér beina fyrir- mynd í myndasöguglæpum. En hann sagði mér annað, sem er jafnalvarlegt. Myndasöguheftin og amerísku glæpakvikmyndirn- ar, sagði hann, móta skapgerð barnanna svo snemma, að lítil von er til að unnt sé að eyða áhrifum þeirra síðarmeir. Við- horf barnanna til peninga, vinnu, ástar og siðgæðis verður öfugsnúið og óheilbrigt; þau fá þá hugmynd, að vinna sé eins- kis virði, því að þau sjá hetjurn- ar í kvikmyndum aldrei vinna neitt; venjulegt heilbrigt ástar- líf hlýtur að verða leiðinlegt í þeirra augum, því að þau hafa vanizt á að líta á ást og losta sem eitt og hið sama, auk þess sem ástin tjáir sig aldrei öðru- vísi en í sambandi við ofbeldi í einhverri mynd. Takmark þeirra í lífinu verður einfalt: að komast yfir sem mesta peninga á sem skemmstum tíma, svo þau geti keypt allt, sem hugurinn girnist og þurfi ekki að lúta neinum. Engu máli skiptir hvaða aðferðir notaðar eru til að ná þessu marki; hinn sterki hefur alltaf á réttu að standa. Þessum hugsunarhætti er sam- fara rótgróin fyrirlitning á fólki, sem er öðruvísi sinnað og framandlegt í útliti. I mynda- sögum og mörgum amerískum kvikmyndum er þeldökku fólki, og yfirleitt útlendingum — svo sem ítölum, Spánverjum, Suður- Ameríkumönnum o. fl. — lýst sem óæðri mannverum, ýmist sem glæpalýð eða aðhlátursefni, og dönsk börn hafa lært lexí- una. Sá lærdómur, sem danskar myndasögur miðla börnum landsins, er þannig ekki mikið frábrugðinn því sem amerískum börnum er kennt. Hann er í fám orðum þessi: Ekkert er gert til þess að vekja áhuga barnanna á gleði og erfiðleikum heilbrigðs lífs. Þvert á móti: engin persóna í þessum myndasögum hefur neitt skynsamlegt fyrir stafni eða heilbrigt viðhorf til annarra manna. Venjulegt fjölskyldulíf sézt aldrei — nema þá í skop- myndasögum, sem baksvið bros-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.