Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 35

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 35
MIKILMENNIÐ ALBERT EINSTEIN 33 vísindin í raun og veru óper- sónulega atburði ? Geta þau gert greinarmun á atburðinum sjálfum og athugun okkar á honum ? Þessari spurningu er ekki fyrr varpað fram en svarið við henni er ljóst, og það er nei. Eðlisfræði eins og hún er iðk- uð samanstendur ekki af at- burðum, hún samanstendur af athugunum. Milli atburðar og athuganda verður að fara merki, ljósgeisli eða einhver annar miðill, og þessi miðill verður ekki tekinn út úr at- huguninni. Viðburður, miðill, athugun; í þessari þrenningu sá Einstein grundvallareiningu eðlisfræðinnar. Afstæði þýðir nýjan skilning á umheiminum, viðburðarásin sjálf víkur til hliðar, sambandið atburður- miðill-athugandi verður eftir. Heimspeki og vísindi. Eitthvað í þessa átt hafa heimspekingar löngum sagt: að vísindin verði að losa sig við óhlutstæðar hugmyndir en byggja einvörðungu á því sem í raun og veru er athugað. Einstein viðurkennir með þakk- læti skuld sína við heimspek- ingana Ernst Mach í Vínar- borg, Henri Poincaré í París, og hinn fyrsta og mesta vé- fengjanda allrar vanahugsunar, jafnt í vísindum sem utan þeirra: David Hume. En það er langur vegur frá því aðsetjaupp heimsspekilegar reglur um það, hversu vinna skuli að vísindum, til þess að fá þá menn, er í starf- inu standa, til að fylgja þessum reglum. Einstein var fyrsti starfandi eðlisfræðingurinn er tók þessa heimspeki alvarlega, sem eitthvað meira en fallega óframkvæmanlega, ósk. Hann dreif hana inn í stærðfræðijöfnu og fáum árum seinna sáu eðlis- fræðingar sér til undrunar að þessi jafna skýrði Merkúrtrufl- anirnar og sagði fyrir sveigju ljóss nærri sólu. Hún hafði tengt saman efnismagn og orku. Mig langar til að undirstrika þessar hugmyndir því að þær rista djúpt. Þær tákna nýtt við- horf til vísindanna og til allrar mannlegrar þekkingar yfirleitt. Einstein spurði ekki hvað rúm eða tími séu í raun og veru, hanu spurði einungis um það hvernig athugendur nota þau og mæla. Til dæmis, hvernig bera tveir athugendur, sem lángt er á milli, saman tímamælingar sín- ar? Þeir geta ekki gert það á annan hátt en með því að senda merki á milli sín, og merkið þarf tíma til þess að komast á milli. En af þessu leiðir að ekki er unnt að skýrgreina „nú“ þannig, að sú skýrgreining gildi fyrir athuganda hvar sem er, og hvenær sem er. Hver at- hugandi hefir sitt sérstaka „hér og nú“. f reynslu okkar af heim- inum er ekki unnt að skilja rúm og tíma fyllilega að; hvort um sig er hluti af einni heild. Sú heild er ekki óhlutlæg hugmynd eins og rúm Evklids. Rúm Ev-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.