Úrval - 01.06.1955, Side 2

Úrval - 01.06.1955, Side 2
Strákapör. TJrval birti í 8. hefti f. á. út- drátt úr enskri bók, „Strákapör", og lýsti þá jafnframt eftir frá- sögnum af strákapörum, sem les- endur kynnu að eiga I fórum sin- um, skráðar eða óskráðar. En eftirtekjan hefur orðið rýr: bor- izt hefur aðeins ein frásögn, sem TJrval telur akk í að birta, frá Guðmundi Þorsteinssyni frá Lundi. Per hún hér á eftir: Gísli hét maður, sem bjó frem- ur litlu búi á Austurlandi, og er jafnan í seinni tið kenndur við ábýlisjörð sína; hann var dálítið nafnkenndur. Gisli bjó á næsta bæ við prestssetrið í dalnum; var áin á milli bæjanna og töluverð- ur spölur að auki. Gísli hafði löngum eldað dálitið grátt silfur við prestinn, en græskulítið þó. Þegar hér var komið sögu hafði hann fátækan tökudreng. Hélt hann drengnum nokkuð fast að vinnu, en vanrækti fremur að kenna honum eftir því sem skylt var, og bjóst við að uppskera litl- ar þakkir fyrir það hjá presti, þegar hann kæmi í hina árlegu húsvitjun. Gísli var athugull maður og sá vel. Hafði hann nú nærri njósn- ina, hvort hann sæi ekki prest leggja af stað í húsvitjunina, og sá svo einn góðan veðurdag hvar prestur kom riðandi. Kallaði Gísli þá í miklu forsi á drenginn og rauk í fjósið; tók hann út kú og tarf-snudda, sem hann fór með út á hlað, og fóru þeir að halda kúnni. Þetta gekk fremur illa, þvi kýrin hafði lítið verið aðspurð hvort hún kærði sig nokkuð um þá þjónustusemi að sinni. Áttu þeir svo í þessu basli þegar prest- ur reið í hlaðið og kastaði á þá kveðju. Gísli tók undir kveðjuna, en bætti þegar við: „Aldrei er góður maður auðum höndum hjá standandi — og haldið þér nú frá halanum, prestur góður!“ Prestur sneri þegar hesti sín- um, og varð stutt um kveðjur þeg- ar hann reið brott — enda varð ekki af húsvitjun að því sinni. Til lesenda. Með þessu hefti Urvals hækkar útsöluverð þess I kr. 12.50 hvert hefti og áskriftarverð í 85 krónur árgangurinn, 8 hefti. Verðið hefur nú haldizt óbreytt í fimm ár, þrátt fyrir miklar hækkanir á þeim tíma, en eftir að prentkostnaður hækkaði nú fyrir skömmu tnn 15%, varð ekki lengur komizt hjá hækkun. Væntir Hrval, að lesendur skilji nauðsyn þessarar hækkunar, og þeim mun betur, ef þeir athuga, að árið 1942 kost- aði Úrval 7 krónur heftið, en sið- an hefur verðlag á flestum eða öllum sviðum margfaldast, og að Tjrval er, þrátt fyrir hækkunina, ódýrara en flest önnur íslenzk tímarit, miðað við stærð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.