Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 4

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 4
2 ttRVAL, Auga hans er gætt skyggni langt umfram það sem algengt er, en það losnar aldrei við hina gömlu, sársaukafullu sprungu. Það er þetta, sem veldur því, að mörg ævintýri hans eru við- sjárverður lestur fyrir börn. I hinum eiginlegu þjóðsöguævin- týrum finnur ímyndunarafl barnsins hvíld. Þau eru leikur með margbreytileik lífsins og heimsins, en sá leikur hvílir alltaf á bjargi alþýðlegrar vizku. Hvort heldur ævintýrin eru dönsk eða norsk, hvort heldur þau eru úr „Grimms ævintýrum“ eða „Þúsund og einni nótt“, auðga þau barns- hugann og veita honum fró. En hjá H. C. Andersen mætir það barn, sem ekki er forhert eða gætt alltof miklu jafnaðargeði, oft á tíðum einhverju ókunnu og uggvænlegu, það grunar, að hér sé eitthvað annað á ferð- inni, að þetta sé ekki hinn ævintýralegi, en jafnframt und- arlega tryggi heimur þjóðsögu- ævintýrsins, heldur einhver óijós boðskapur frá þjáðri mannssál. I Þumallínu, í Snæ- drottningunni, í Móöurinni eða Litlu hafmeyjunni, birtast manni skyndilega ægidjúp mannlífsins, barnið hörfar und- an andspænis uggvekjandi hug- boði um hin skelfilegu gjöld, sem tilveran heimtar. Hin áleitna, ljúfsára tilfinninga- semi, sem æ ofan í æ skýtur upp kollinum hjá Andersen, er einnig óþekkt í þjóðsöguævin- týrumun og magnar öryggis- leysiskenndina. Sumsstaðar, eins og t. d. í Rauöu skónum, er óhugnaðurinn svo sam- þjappaður, að jafnvel eldri og tiltölulega óhörundsárum les- endum getur hrosið hugur við. Það er ekki tilviljun, að ein- mitt Rauöu skórnir fjalla um það sem gekk eins og rauður þráður gegnum allt líf Ander- sens — hégómagirnina, eins og hún endurkastast frá hinu hug- vitsamlega speglakerfi hans. Hið óþrjótandi lífsfjör hans leitaði sér mjög snemma út- rásar í metorðagirni. Upphaf- lega hefur það án efa verið ein- föld þrá eftir lífi og Ijósi og fegurð, en til þess að komast burt frá almúganum og fátækt- inni varð hann að breyta því í metorðagirni. Eina leiðin, sem stóð honum opin, var góð- gerðasemi hinna ríku, og gjald- ið fyrir hana er þakklæti. Þessi krafa um stundvíslegt og ótak- markað þakklæti var sett fram með þvílíkum eftirgangsmimum og af svo góðri samvizku, að furðulegt má sýnast í augum nútímamanns, en í raun og veru er það eitt athyglisverðasta framlagið til skilnings á þáver- andi yfirstétt Kaupmannahafn- ar. H. C. Andersen mun hafa verið öðrum fremur reiðubúinn til að sýna þakklæti, en það sem af honum var krafizt gekk líka út yfir öll mannleg tak- mörk. Líf hans var linnulaus,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.