Úrval - 01.06.1955, Síða 6

Úrval - 01.06.1955, Síða 6
4 TJRVAL heimilishaldi sínu og borga brýnustu fatareikninga sína. Ólánið var, að hann gat ekki gert sig óháðan þessum betri borgurum og látið sér á sama standa um álit þeirra. I hvert skipti, sem eitthvert vanþókn- unarorð heyrðist úr þessum hópi, fylltist hann örvæntingu: „And- styggilegt bréf frá Wulff, strax þar á eftir gagnrýni Kierke- gaards. Edvard gaf mér kalda gusu. Hef gengið eins og í leiðslu" . . . „Bréf frá frú Læssöe, sem færði mér þær fréttir, að Heiberg fari mjög illa með mig í hinni nýju bók sinni („En Sjæl efter Döden“) . . . Barátta i sál minni um það hvort til nokkurs sé að ég lifi áfram“ . . . Þannig varð hon- um innanbrjósts í hvert skipti sem hinar smáu menningar- miðstöðvar við Kóngsins Nýja- torg gáfu frá sér lífsmark. Af eftirfarandi samtali við listamann, sem háð hafði sams- konar baráttu, má ráða að ekki hafa allir verið jafnhörundsár- ir. Samtalið átti sér stað í Róm árið 1834, Andersen hafði feng- ið bréf, sem „boðaði mér dauða minnar eigin sæmdar“, sem sé óánægju Kaupmannahafnarbúa með Agnete og Havmanden: „Eftir máltíðina fór ég til Thorvaldsens . . . Hann sá hve náfölur ég var, spurði mig hvort ég væri veikur, og þegar ég sagði honum frá hinni hörðu, ósanngjörnu gagnrýni Mol- foechs, iagði hann höndina á öxl mér og sagði: I guðs bæn- um látið aldrei slíkt hafa áhrif á yður, því minna skyn sem maður ber á iist, því strangari verður hann; það er hið fagra í fari listamannsins, því dýpra sem hann kafar í list sinn, því betur sér hann vandkvæði hennar og þeim mun mildari verður hann í garð annarra . . . Finnið máttinn 1 sjálfum yður, látið ekki leiðast af dómi fjöldans og haldið rólegur áfram.“ Það var auðvitað rétt hjá Andersen, að dómarnir um hann voru ekki réttlátir, og að Heiberg og Molbech voru sann- kallaði lúsablesar við hlið hans, en það var ekki rétt hjá hon- um að halda áfram að heimta viðurkenningu frá slíkum smá- mennum. Hann krafðist frama, hinir sökuðu hann um að vera hégómlegan, stundum trúði hann því að þeir hefðu rétt fyr- ir sér og hraus hugur við synd sinni, og stundum taldi hann, að það væru liinir, sem væru vondir — jafnvel nánustu vini sína kallaði v hann stundum ófreskjur, ef ekki annarsstaðar þá í dagbók sinni. Baráttan við hinn stórkostlega smáborgara- skap samtíðarinnar sló víta- hring um hið viðkvæma skáld. H. C. Andersen sagði eitt sinn sjálfur, snemma á rithöfunda- ferli sínum, að hann teldi sér vísan fremsta sess meðal rit- höfunda af sinni kynslóð, en langt að baki Oehlenschlægers.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.