Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 13

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 13
SKUGGINN 11 merkilegt; aldrei hefði ég trúað því, að gamli skugginn nokk- urs manns gæti komið aftur og sjálfur verið orðinn að manni.“ „Segið mér,“ mælti skugginn, „hvað mér ber að borga, mér er ekki um að vera í neins kon- ar skuld.“ „Því talarðu svona!“ sagði lærði maðurinn, „hvaða skuld getur hér verið um að ræða? Vertu svo frjáls, sem nokkur getur verið. Eg gleðst óumræði- lega yfir hamingju þinni; tylltu þér á skákina, gamli góðkunn- ingi, og segðu mér nú, blessað- ur, allt, sem farið hefur, og hvað það var, sem þú sást yfir frá hjá gagnbúa okkar þarna í heitu löndunum.“ „Já, það skal ég segja yður,“ mælti skugginn og settist niður, „en þá verðið þér líka að lofa mér því, að hvar sem þér hitt- ið mig, þá segið þér aldrei nokkrum manni hérna í borg- inni frá því, að ég hafi verið skugginn yðar. Ég hef í hyggju að trúlofast; ég get staðið straum af einni f jölskyldu og þó fleiri væru.“ „Vertu öruggur um það,“ sagði lærði maðurinn, „ég skal ekki segja nokkrum manni, hver þú í rauninni ert. Hérna er höndin mín; ég lofa þér því með æruorði. Maður er maður, og orð er orð.“ „Orð er orð, og skuggi er skuggi,“ mælti hinn og var það honum líkt að mæla á þá leið. Það var mesta furða, hvað skugginn var orðinn vel að manni. Hann var á svörtum föt- um úr fínasta klæði, með gljá- stígvél á fótum og með þess- konar hatt á höfði, er smella mátti saman, svo að barð og kollur fór í eitt, að við nú ekki tölum um hitt sem áður var nefnt, signetin, hálskeðjuna og demantshringana. Já, það var óhætt að segja, að skugginn var fyrirtaks vel búinn, og það var einmitt það, sem gerði hann al- veg að manni. „Nú skal ég taka til frá- sagna,“ mælti skugginn og lagði gljástígvéluðu fæturna eins ó- þyrmilega og hann gat á ermi nýja skuggans lærða mannsins, þar sem hann lá eins og rakki við fætur hans. Gerði gamli skugginn það annaðhvort af drembilæti eða til þess að hinn skyldi tolla betur við, en hann lá líka grafkyrr og bærði ekki á sér, til þess að taka því bet- ur eftir. Honum þótti víst nógu gaman að fræðast um, hvernig maður ætti að fara að, til að losa sig svona og hafa sig svo upp, að maður gæti átt með sig sjálfur. „Vitið þér, hver það var, sem bjó í húsi gagnbúans?" mælti skugginn, „það var hún, sem fegurst er allra, það var Skáld- dísin. Ég var þar í þrjár vikur, og verkar það eins mikið eins og ef maður lifði í þrjú þúsund ár og læsi allt, sem hefur verið skáldað og skrifað. Það segi ég, 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.