Úrval - 01.06.1955, Side 25

Úrval - 01.06.1955, Side 25
filæparít og bandarískir liínaðarhættir. Grein úr „The Listener“, Eftir Irving' Samoff. tJrval hefur áður (í Jt. hefti 13. árg.) birt ítarlega grein um glcepa- ritin, þetta óhugnanlega fyrirbrigði í vestrænni menningu. Ráð- stafanir til varnar þessum ófögnuði hafa verið rœddar á ýmsum þjóðþingum, m. a. hér og í Bretlandi. Fyrir nokkru flutti ámertskur maður, Irving Sarnoff, erindi í brezka útvarpið um þessi mál. Erindið kallaði hann „Grime Comics and the American Way of Life“. Gerir hann þar tilraun til að grafast fyrir rót meinsins, kryfja til mergjar hvað það er i lifnaðarháttum. bandarisku þjóð- arinnar, sem veitír þessu illgresi í menningunni vaxtarskilyrði. Eru niðurstöður höfurídar mjög athyglisverðar og eiga vissulega erindi til allra, sem bera hag vestrœnnar menningar fyrir brjósti. Erindið fer hér á eftir i óstyttri þýðingu. 1 SÍÐASTLIÐNU ÁRI hafa -*»- glæparitin, þessi skugga- hlið á bandarískum útflutnings- vörum, orðið brezkum almenn- ingi mikið umræðuefni. Þau ihafa leyst kappræður manna úr læðingi. Þingmenn og blaða- menn hafa sótt og varið. Það virðist sem litlu sé þar við að bæta, en þó gæti það orðið til nokkurrar gagnsemi, að ræða stuttlega um efnið og reyna að tengja það þeirri menningu, sem það er runnið frá. Bók dr. Fredricks Wertham: Seduction of the Innocent, sem nýlega er komin út, er góð- ur umræðugrundvöllur. Dr. Wertham er mikilsmetinn bandarískurgeðlæknir og þekkt- ur víða um lönd. Fyrir rúmum sjö árum, er hann gegndi störf- sem sem geðlæknir, vaknaði hann til vitundar um skaðsemi glæparitanna, og allt frá þeim tíma hefur hann rannsakað þau og áhrif þeirra eljlaust. Dr. Wertham lýsir glæparitunum nákvæmlega og birtir úr þeim nokkrar hryllilegar myndir, svo að við getum séð sýnishorn úr þeim með eigin augum. Vissu- lega verðum við að sjá glæpa- ritin til þess að trúa. Eins og dr. Wertham bendir á, er flestu fullorðnu fólki ókunnugt um það hyldýpi spillingarinnar, sem birtist í þessum ritum og einnig um það, hversu útbeidd þau eru. Dr. Wertham telur — og er hann þó neðan við allar opin- berar tölur, — að 60.000.000 svokallaðra hasarblaða séu seld- ar í Bandaríkjunum á mánuði hverjum. Lítill hluti þeirra er til þess að gera skaðlaus, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.