Úrval - 01.06.1955, Page 26

Úrval - 01.06.1955, Page 26
24 ÚRVAL konar afbrigði af „Andrési Önd“. Langflest eru glæparitin. Auk þess fer því fjarri, að tala seldra rita á mánuði gefi til kynna allan lesendaf jöldann, því að sum þeirra fara í gegn- um margar hendur, eru seld aft- ur eða lánuð. Mestur meirihluti þessara glæparita fjallar um hatrið sem endanlegt markmið. Og oftast er glæpurinn notaður sem verkfæri hatursins. Venju- legast eru sögurnar látnar ger- ast í stórborgum, en sumar fara þó fram í tilbúnu umhverfi, t. d. í hinu villta vestri. Þau eru prentuð sem smárit og á mjög ódýran pappír. Ekki má blanda þeim saman við myndasögur dagblaðanna, sem eru undir ná- kvæmu eftirliti ritstjórnarinn- ar. Fullorðnum dagblaðalesend- urn er því hlíft. En glæparitin eru aftur á móti aðallega gefin út fyrir börn og þar er það ekki hryllingurinn, sem gerður er út- rækur, heldur allt það, sem vak- ið gæti heilbrigða kýmni og ein- lægni barnsins. Þau eru gjör- sneydd því að vera fyndin. I stað þess beita höfundar þeirra ógeðfelldri leikni sinni til þess að útmála ofbeldið og ruddaskap- inn með sem svakalegustum myndum. Hugarflugi hins unga lesanda er ekkert tækifæri gef- ið til þess að njóta sín. Með aðstoð einsatkvæðisorða, og þá einna helzt einhvers konar hljóðgervinga, nær rudda- mennskan því hámarki, og er birt í svo nákvæmum smáatrið- um, að áhrifin verða verri en af hinni svæsnustu martröð. Augu eru stungin út og limir höggn- ir af. Saklausu og dyggðugu fólki er hent á bálköst, kæft eða gefið eitur. Hvarvetna flæð- ir blóðið úr opnum sárum, högg- ormabitum, stungum eftir sam- vizkulausa bófa, sem njóta þess að kreysta líftóruna úr saklaus- um fórnardýrum sínum. A.uk hreinnar og óblandinnar kvalafýsnar, lýsir Dr. Wertham einnig ýmsum öðrum tegundum haturs, sem birtast í ritum þess- um. Einkum nefnir hann grimmd við konur, svertingja, útlendinga, lögreglumenn og löghlýðna borgara. Ásamt hatr- inu eru kynferðismál og algeng. Listamennirnir leggja sig mjög á framkróka um að ýkja þá líkamshluta konunnar, sem lík- legastir eru til þess að æsa vax- andi unglinga. Sérkennandi er og, að kynhegðun er lýst svo sem eigi hún ekkert skylt við ást og vináttu. Þvert á mótí eru mök kynjanna óspart krydd- uð hinum sígilda bragðbæti glæparitanna: kvalafýsninni. Myndir, sem sýna nauðganir, brottnám og konurán eru síður en svo sjaldgæfar. Það virðist vera ófrávíkianleg regla í glæpa- ritunum, að bófinn skuli að minnsta kosti einu sinni í hverri sögu berja fórnarlamb sitt í andlitið með byssuskeftinu. A hinn bóginn er svo ein tegund glæparitanna helguð stórkost- legum skjaldmeyjum, sem hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.