Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 27

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 27
GLÆPARIT OG BANDARlSKIR LIFNAÐARHÆTTIR 25 J>að að aðalmarkmiði, að kvelja og pína hvern þann karlmann, sem lendir í klóm þeirra. Dr. Wertham vekur athygli okkar á því, hversu mjög beri á ýms- um einkennum kynvillu í þess- ari tegund glæparita og eins þeirri, sem dásamar hina nazist- ísku ofurmannshugsjón. IJtskýringar Dr. Werthams oru bæði einfaldar og gamal- kunnar. En þar sem þær stinga nokkuð í stúf við þá áherzlu, sem margir geðlæknar leggja nú á ómeðvitaðar geðflækjur, geta þær virzt býsna mikil nýj- ung. Hann minnir okkur á, að börn séu mjög sefnæm og að þau skorti sjálfkrafa og full- mótaða stjórn á athöfnum sín- um og siðrænum viðhorfum. Þau leita til fullorðna fólksins um leiðsögn, um farvegi fyrir til- finningar sínar, þarfir og þrár. Glæparitin hefja til skýjanna fullorðnar hetjur, sem beita ó- lögmætu ofbeldi til þess að ná tilgangi sínum, eða bara til þess eins að veita útrás hatri sínu og mannfyrirlitningu. Barnið hneigist þannig til þess að temja sér horf við mönnum og mál- efnum, sem þrungin eru af grimmd og kvalafýsn. Ályktun Dr. Werthams er sú, að glæpa- ritin uppskeri nákvæmlega eins og þau sái. Hatur leiðir af sér hatur, þjófnaður leiðir af sér þjófnað og morð leiðir til morða. Dr. Wertham sýnir fram á það með mörgum sönnum dæm- um, hvernig hugmyndir og at- vik úr glæparitunum fléttast inn í raunverulega glæpi. Með því að styðjast við framburð barnanna sjálfra lýsir Dr. Wert- ham því, hvernig grimmd og ofbeldi eru oft beinn árangur af lestri glæparita. Fyrst þegar börnin komast í kynni við glæpa- ritin, virðast þau verða hrædd og komast í uppnám. En haldi þau áfram að lesa, hverfur hræðslan og þau venjast smám saman hryðjuverkum og blóð- baði. Tilfinningar barnsins sljóvgast, það verður ónæmt fyrir þjáningum annarra, og svo fer að lokum, að það finnur hvöt hjá sér til að sýna lærdóm sinn í verki. Ekki eru allir embættisbræð- ur Dr. Werthams sammála hon- um um þessa skoðun. Sumir barnaverndarsérfræðingar, þar á meðal þeir, sem viðriðnir eru útgáfu hasarblaðanna, halda því fram, að glæparitin gefi með- fæddri grimmd barnsins skað- laus tækifæri til útrásar. Þessi skoðun byggist á þeirri stað- hæfingu, að sérhver maður búi yfir meðfæddri grimmd, sem einhvern veginn verði að koma fram. Frá því sjónarmiði ættu glæparitin að vera gagnleg, þar sem þau eyða grimmd, sem ann- ars kynni að fá útrás í glæp- um. Svar Dr. Werthams er, að grimmdin sé ekki meðfædd, held- ur sé hún aðeins andsvar við mótdrægum lífskjörum (frust- rations of life). En enda þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.