Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 30

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 30
28 ÚRVAL ofurkappi, að við eigum erfitt með að liðsinna börnunum. En það er líka margt fleira, sem eykur á erfiðleika okkar. I fyrsta lagi það, að ef við höf- um gerzt þátttakendur í sam- keppninni og efnislegu mati á menningarlífinu, getum við ekki barizt á móti því. f öðru lagi, ef við eigum í sömu baráttunni sjálf um val lífsmæta, hikum við að taka skýlausa afstöðu í siðferðilegum vandamálum. Við eru því fegin að geta velt aðal- ábyrgðinni yfir á hinn sívaxandi fjölda staðgengla foreldranna: kennara, ármenn (social work- ers), geðlækna og sálfræðinga. Auk þess þyngja þessir stað- genglar stundum byrði okkar með því að gefa í skyn, að við létum betur ógert að innræta börnum okkar nokkur lífsmæti. Afsal foreldranna á ábyrgð sinni veldur því að börnin verða æ háðari jafnöldrum sínum. Bandarísk börn leita æ meira hvert til annars um mat á hegð- un sinni, umbun og refsingu. Stundum verður þetta til þess að flokkar myndast, misjafn- lega skipulagðir og afbrota- hneigðir. En venjulega birtist þetta í því, að börnin líkja af þrælbundinni undirgefni, eftir hegðun félaga sinna. Ösjálf- stæði barnanna gagnvart félög- um sínum á sér fyrirmynd í heimi hinna fullorðnu. Enda þótt landnáminu sé lokið, og iðnaðarríki risð á legg, er millj- ónamæringurinn, sem upphófst af eigin rammleik, ennþá hetja í þjóðfélagi okkar. Það er ekki ætlast til þess, að dugmikill bandarískur dreng- ur njóti stuðnings föður síns og hreiðri um sig í hlýju bóli föðurhúsanna. Þvert á móti skal hann vera harðsvíraður einstaklingshyggjumaður, byrja með tvær hendur tómar og feta sig áfram til auðs og valda. Það er ætlazt til þess að hann sýni styrk sinn í viðureigninni við jafnaldra sína. Af því staf- ar, að börn okkar telja álit fé- laganna oft þyngra á metunum en álit okkar foreldranna. Hin bandarxska sarnkeppni er tvíeggjað sverð. Hún hefur sér það til gildis, að hafa leyst úr dróma feikimikla mannlega orku. Sú orka hefur svo stuðlað að stórkostlega bættum lífskjör- um og verið driffjöður hinna miklu tæknilegu framfara okk- ar ungu þjóðar. Hún hefur skorað ofureflið á hólm og gert hinar ólíklegustu vonir að raun- veruleika. En hin egg sverðsins ristir djúpt í kjarna siðgæðis okkar. Hún veldur óánægju með nútíð og fortíð. Hún veldur ástríðu- kenndu rótleysi, sem knýr okk- ur sífellt lengra áfram. Gærdag- urinn er óðar horfinn langt aft- ur í gráa forneskju, og það er að verða öfugmæli, að segja „í dag“, því að morgundagurinn er helft lífs okkar. Öll þráum við meira af öllum hlutum. Það er ekkert hóf á kröfum okkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.