Úrval - 01.06.1955, Side 46

Úrval - 01.06.1955, Side 46
44 ÚRVAL lýstist að hann væri kommún- isti. Stouffer finnur talsverða huggun í því, að meira umburð- arlyndis skuli gæta hjá þessum leiðtogum, en almenningi. En mikilvægari er þó sú staðreynd, að 89% leiðtoganna skyldu ekki vilja leyfa kommúnista að stunda kennslu, heldur en hitt, að sú hundraðstala var 5 lægri en hjá almenningi. Jafnvel með- al leiðtoganna vildi tæpur helm- ingur unna kommúnistum mál- frelsis. Þetta eru ískyggilegar tölur fyrir þá, sem telja frels- ið mikilvægt lýðræðinu. Er þessi vitnisburður um al- mennan skort á umburðarlyndi þá vísbending um, að banda- ríska þjóðin sé að varpa frels- ishugsjónum sínum fyrir borð? Stouffer trúir ekki að svo sé, og setur einkum traust sitt á áhrif ,,ábyrgra leiðtoga" til uppfræðslu og menntunar. En þá mætti spyrja: hvaða leiðtoga — þeirra 49%, sem svifta vilja kommúnista málfrelsi? Ég er raunar þeirrar skoðunar, að nokkur ástæða til bjartsýni sé fólgin í þeirri staðreynd, að leiðtogar Stouffers eru alls ekki í hópi þeirra, sem mestu ráða um mótun almennings- álitsins í landinu. Þeir eru allir valdir úr smærri borgum, en það má telja næstum öruggt, að leiðtogar í stórborgum landsins, í óháðum félagasamtökum, sem taka til alls landsins og í ríkis- stjórn, myndu sýna meira um- burðarlyndi en hinir smáborg- araiegu leiðtogar Stouffers. Og það eru án efa þeir, sem ráða rnestu um mótun almennings- álitsins í landinu. ,,Að vasast í félags- og stjórn- málum,“ skrifaði franski rit- höfundurinn de Tocqueville fyr- ir röskum 100 árum í hinni stór- merku bók sinni La démocratie en Amérique, „er helzta áhuga- mál Ameríkumannsins, og svo að segja eina skemmtun hans“. Við sem nú lifum hljótum ann- að hvort að véfengja þessi um- mæli hins franska rithöfundar eða furða okkur stórkostlega á þeirri miklu breytingu, sem orðið hefur á einni öld. Nú- verandi ástand er að minnsta kosti augljóst: dagleg hugðar- efni Ameríkumannsins eru fjarri vettvangi stjórnmálanna. Þau skipa óæðri sess í athafna- og hugsanalífi hans, nema helzt þegar til stórtíðinda dregur í alþjóðastjórnmálum eða for- setakjör stendur fyrir dyrum. Vökustundir hans er hugurinn bundinn við f jölskyldu, atvinnu, kaupskap, föndur og skemmt- anir. Af skoðanakönnun Stouffers sést, að umburðarlyndis er einkum vant meðal þeirra, sem minnst láta sig skipta opinber mál. Og einmitt þetta er mikil- væg vísbending um, að það um- burðarleysi og fáfræði, sem ame- ríska þjóðin gerir sig oft bera að í skoðanakönnunum, táknar ekki endilega, að lýðveldið sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.