Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 57

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 57
SÝNISKAFLAR ÚR „ESSAIS“ 55 hvort sem þú ert flóttamaður <eða heigull, eða þú ert djarfur og heiðarlegur . . . og úr því .að traustasta brynja er þér eng- in hlíf . . . þá skulum vér neyta allra krafta vorra til að berj- ast gegn honum . . . Ennþá eitt: ég veit af reynslu, að náttúran sjálf réttir oss hjálparhönd og gefur oss kjark. Ef dauðann ber brátt að, fáum vér ekki tóm til að óttast hann. Sé því öfugt varið, hef ég veitt því eftirtekt, að vitji mín veik- indi og ég finn návist dauðans, fæ ég ósjálfrátt fyrirlitningu á lífinu. Ég finn, að ég á miklu erfiðara með að sætta rnig við tilhugsunina um að deyja þegar ég er í fullu fjöri, en þegar ég er veikur. Því meir, sem löngun :mín í gæði þessa heims þverra og liæfileikinn til að njóta þieirra einnig, þeim mun óskelfd- ari horfist ég í augu við dauð- ann. Þetta vekur hjá mér þá von, að því meira sem ég f jar- lægist lífið og nálgast dauð- ann, því auðveldari verði um- skiptin fyrir mig . . . Maður á ekki að gera sér á- '•ætlanir langt fram í tímann, að minnsta kosti ekki í þeim tilgangi að gera sér bjartar von- ir um árangur. Vér erum í heim- inn komin til að starfa . . . Ösk mín er, að vér störfum án af- láts, að dauðinn vitji mín meðan ég er að gróðursetja kál mitt, en að hugur minn sé þá fjarri honum, og þó enn fjær hinum úfullkomna garði mínum . . . Um orðróm og ýkjur. Ég hef séð ýmis kraftaverk gerast um mína daga . . . Einka- villa elur fyrst af sér opinbera villu, og síðan elur hin opinbera villa aftur af sér einkavillu. Þannig fær öll byggingin lög- un og íburð við það að ganga mann frá manni, þanndg að það vitni, sem býr lengst burtu, er fróðara um málið en sá, sem næst býr, og sá sem síðast fregnar er vissari í sinni sök en sá fyrsti. Þetta er raunar eðlileg þróun; því að sá sem trúir einhverju finnur, að hann gerir góðverk með því að gefa öðrum sömu trú, og til að ná því marki veigrar hann sér ekki við að bæta við ein- hverju, sem hann hefur sjálfur fundið upp, og þá eins miklu og hann telur nauðsynlegt til þess að sigrast á þeim mótþróa og skilningsskorti sem hann finnur hjá hiustendum sínum. . . Um afstöðu foreldra til barna sinna. Þegar ég nú hugleiði nánar þær einföldu ástæður sem til þess liggja, að vér elskum börn vor, sem vér höfum í heiminn borið og köllum hluta af sjálf- um oss, virðist mér sem til séu annars konar afkvæmi, sem frá oss eru komin, og sem verð- skulda ekki síður virðingu vora, því að það sem sálin skapar, afkvæmi anda vors hjarta vors og gáfna, eiga sér göfugri upp- runa, sem er í ríkara mæli hluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.