Úrval - 01.06.1955, Side 58

Úrval - 01.06.1955, Side 58
56 TÍRVAL af oss; vér erum bæði mæður þeirra og feður. Þessi afsprengi eru oss dýrkeyptari, en jafn- framt til meiri sæmdar, ef þau búa yfir einhverju góðu; því að þær dyggðir, sem börn vor eru gædd, eru miklu fremur eign þeirra en eign vor; hlutdeild vor í þeim er sáralítil; en sú fegurð, sá yndisþokki og þau verðmæti, sem hin eru gædd, eru alveg eign vor . . . Ég er á móti hverskonar vald- beitingu í uppeldi viðkvæmrar sálar, sem maður elur upp til særndar og frelsis. Það er villi- mennska að beita strangleik og þvingun, og ég álít, að því sem maður fær ekki framgengt með skynsemi, hyggindum og dugn- aði, fái maður aldrei áorkað með valdi . . . De Montluc sálugi marskálk- ur, sem missti son sinn á Mad- eira, kvað sig hafa tekið það sárast við sonarmissinn, að hann hefði aldrei opnað hjarta sitt fyrir syni sínum, og að vegna bjánalegrar föðuralvöru hefði hann rænt sig gleðinni af því að elska hann og kynnast honum og einnig tækifæri til að sýna honum þá einlægu vináttu, sem hann bar í brjósti til hans, og það álit, sem hann hafði á hetjulund hans. ,,Og þessi veslings drengur," sagði hann, „kynntist aldrei öðru en ströngum svip, fullum fyrirlitn- ingar, og hann hefur tekið þá trú með sér í gröfina, að ég hafi ekki kunnað að elska hann og meta að verðleikum. Hverj- um geymdi ég að opinbera þá sérstæðu væntumþykju, sem ég bar í brjósti til hans ? Hefði hann ekki átt að finna alla gleði mína og þakklæti? Ég hef kvalið mig og pínt til þess að halda þessari bjánalegu grímu, og þessvegna hef ég rænt mig gleðinni af því að vera með honum, jafnframt því sem ég glataði elsku hans, sem hlaut að vera mjög köld, þar sem hann hafði aldrei mætt öðru en harðýðgi hjá mér.“ Mér finnst þessi sjálfsásökun í alla staði réttmæt, því að reynslan hef- ur kennt mér, að ekki sé til nein betri huggun og hugfró við missi vinar en sú, sem felst í þeirri vitneskju, að vér höfð- um sagt honum allan hug vorn og að samvistir okkar höfðu alla tíð verið ánægjulegar. Um orð. Hvernig skyldi ég nokkurn- tíma geta tjáð hinn stöðuga straum hugsana minna, hvert svo sem viðfangsefni þeirra er, þegar Diomedes gat fyllt 6000 bindi með málfræðilegum við- fangsefnum eingöngu ? Hvers er mælgi mín megnug, þegar þetta haltrandi málæði gat kæft all- an heiminn með svo ógnarleg- um bókarhlaða? Svo mörg orð aðeins vegna orðanna sjálfra! Ó, Pýþagoras! hví bægðir þú ekki burt þessu steypiflóði . . . . . . Mér er vissulega alvara!! Skriftarkláðinn virðist vera.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.