Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 60

Úrval - 01.06.1955, Blaðsíða 60
•58 ÚRVAL einungis að borða ögn af því lyfi, sem Epimenides stillti sult sinn með til viðhalds líftóru sinni; heldur ekki að vér ölum börn vor, án allrar tilfinningar, gegnum fingur eða hæla, eða að líkaminn sé gersneyddur ástríðu og losta; þesskonar mæðuandvörp eru vanþakklæti og ósanngirni. Ég tek af ein- lægni og þakklæti við því, sem náttúran hefur gert fyrir mig; ég gleðst yfir því og tel mig sælan að fá að njóta þess. Vér gerum hinum mikla, almátt- uga gjafara rangt til, ef vér höfnum gjöfum hans, þurrk- um þær út eða afmyndum þær . . . Náttúran er mildur leiðbein- andi, en þó er mildi hennar ekki meiri en hyggindi hennar og réttlæti. Ég leita allsstaðar að sporum hennar. Vér höfum aflagað hana og bætt nýj- um, tilgerðum dráttum í ásjónu hennar. Er það ekki villa, að telja sumar athafnir óæðri öðr- um af því að þær eru nauðsyn- legar? Þessvegna getur enginn fengið mig ofan af þeirri skoð- un, að hjónaband milli gleðinna og hinnar gagnlegu nauðsynj- ar sé ekki einkar velviðeigandi . . . Hví skyldum vér slíta jafn- traust og innilegt band? Vér skulum þvert á móti styrkja það með gagnkvæmri þjónustu: láta andann vekja og lyfta líkamanum og líkamann aftur á móti stöðva og festa flug and- ans. í þeirri gjöf, sem guð hef- ur gefið oss, er ekkert, sem ekki kallar á umhyggju vora. Oss ber að standa reiknings- skap á henni til síðasta eyris. Og það er ekki innantómt, yfir- borðslegt hlutverk fyrir mann- inn að lifa í samræmi við nátt- úru sína: það hlutverk er yfir- lætisleysið sjálft, náttúran gaf oss það í fæðingargjöf, og skap- arinn gaf oss það í fyllstu alvöru og að yfirlögðu ráði . . . Eg undanskil hér þær sóma- kæru sálir, sem í krafti fróm- leiks og trúar lifa í stöðugum hugleiðingum um hið himneska, og sem neita með fyrirlitningu að hafa nokkur skipti af hin- um vesælu og ótryggu lífs- nautnum vorum, og sem áhyggjulausar láta líkamann einan um að annast holdlega og tímanlega næringu. Og ég blanda þeim ekki saman við oss, hyskið, og heldur ekki saman við allar þessar tómu og hégómlegu óskir og hugsanir, sem leiða oss á villigötur. . . . Þær vilja fara út fyrir sjálfar sig og flýja manneðlið, en það er fávizka. 1 stað þess að breyta sér í engla, breyta þær sér í dýr . . . Ekkert finnst mér mannlegra hjá Plató en það, sem einmitt er kallað guð- dómlegt í fari hans. Af vís- indum vorum finnst mér þau lægst og jarðneskust, sem lyft hafa sér hæst; og ég finn ekk- ert jafn vesælt og veraldlegt í lífi Alexanders mikla og draum- óra hans um að láta dýrka sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.