Úrval - 01.06.1955, Síða 62

Úrval - 01.06.1955, Síða 62
60 ÚRVAL ugu sál hans. Náttúran gerði honum vissulega rangt til. Ekk- ert tjáir þó sannleikann sem það, að líkami og sál séu í sam- ræmi hvort við annað . . . Ég get ekki nógu oft sagt, hve mikils ég met þennan mátt- uga og dýrmæta eiginleika, sem vér köllum fegurð. Sókrates kallar hana skammæa harð- stjórn og Plató kallar hana sér- réttindi náttúrunnar. Enginn eiginleiki vor nýtur meiri virð- ingar. Hún situr í öndvegi með- al mannanna. Hún býður sig fala í öllum sínum lokkandi ljóma og heillar anda vorn með töframætti sínum og með hin- um undarlega hæfileika sínum til að lýsa og heilla. Ég finn fegurðina, ekki aðeins hjá þjón- ustuliði mínu, heldur einnig hjá dýrunum, og við hlið hennar góðvildina. Þó virðist mér, að andlitsdrættir eða andlitslögun eða sérstakar línur í andliti, sem vér drögum af ályktanir um andlega eiginleika og fram- tíðarörlög, séu í rauninni ekki þess eðlis, að heimfæra megi þau undir kaflann um fegurð og ljótleik. Því að andlit, sem ekki getur talizt hafa reglu- bundna drætti, getur eigi að síður borið svipmót nokkurs heiðarleika og trausts. Gagn- stætt því hef ég stundum get- að lesið í tveim fögrum augum hótanir, sem komu frá hættu- legu og illu innræti. Það eru til andlit, sem vekja traust, og úr hópi sigursælla óvina, sem maður þekkir ekki, velur mað- ur án þess að hika ákveðinn mann, sem maður trúir fyrir lífi sínu, og það án þess fyrst og fremst að taka tillit til út- litsfegurðar . . . Eg fyrir mitt leyti hef, eins og ég hef drepið á annars stað- ar, fylgt þeirri meginreglu í öllum tilvikum lífsins að hlýða náttúrunni í þeirri trú, að þá sé ekk hætta á að maður fari villur vegar. Það er gullvæg regla að fylgja lögmálum henn- ar. Ég hef ekki, eins og Sók- rates, látið skynsemina tyfta þá hæfileika, sem náttúran hef- ur gefið mér, og ég hef leyft eðli mínu að þróast frjálst, án þess að grípa fram fyrir hend- ur þess. Ég lifi rólegu og árekstralausu lífi, ég á ekki í neinni baráttu. Líkami minn og sál lifa í sátt og eindrægni — enda var mjólkin, sem amma gaf mér, guði sé lof! sæmilega holl og hæfilega volg . . . Bækur eru bezta nestiS á vegferðinni gegnum lifið. — Montaigne.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.