Úrval - 01.06.1955, Side 63

Úrval - 01.06.1955, Side 63
'V’msar vísindalegar nýjungar — >> I stuttu máli. Úr „Science News Letter“. Nýtt vaxtarefni. Vísindamenn við grasa- og lífefnafræðideild háskólans í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa fundið nýtt efni, sem í hreinu kristalsformi getur feng- ið plöntufrumur til að skipta sér eftir að þær eru komnar af vaxtarskeiði. Þetta vaxtarefni virðist hafa eilífðaráhrif. Þegar það er sett út í ræktunarvökva fyrir plöntufrumur, sem fyrir löngu eru komnar af vaxtarskeiði, hyrja þær að skipta sér og mynda nýjar frumur í það óend- anlega. Fyrstu vaxtarmerkin sjást venjulega eftir þrjá til fimm daga. Til þess að vöxturinn geti haldið áfram, verða frumurnar einnig að fá plöntuvaka, auxin, sem hefur þau áhrif að frum- urnar lengjast. Þetta vaxtarefni hefur hlotið nafnið kínetín. Þegar efnasam- setning þess hefur fundizt, gera menn sér vonir um að geta bú- ið til afbrigði af því, sem stöðv- að geti áhrif náttúrulegs kínet- íns í krabbameinsfrumum, en krabbameinsfrumur eru einmitt haldnar þeirri ónáttúru að skipta sér án afláts. Ef til vill yrði með þessu móti hægt að stöðva vöxt krabbameinsfruma. þegar vísindamennirnir tóku í Kínetín fannst af tilviljun notkun fjögra ára gamla flösku með DNA við tilraunir á ölgerl- um. DNA er sýra, sem finnst í öllum frumukjörnum. Gáfur og mataræði. Ef barnshafandi konur vilja, að börn þeirra verði gáfuð, þá er reynandi fyrir þær að taka gnægð vítamína um meðgöngu- tímann og meðan þær hafa börnin á brjósti. Rannsóknir, sem gerðar voru við kennaradeild Columbia há- skólans, leiddu í ljós, að víta- míngjafir á fyrrgreindum tíma hækki greindarvísitölu barn- anna, að minnsta kosti fram að fjögra ára aldri. Um 2400 mæður og 1699 börn þeirra tóku þátt í þessum tilraunum. Helmingur mæðr- anna var á fæðingardeild í sveitarhéraði í Kentucky, en hinn helmingurinn á fæðingar- deild í þéttbýlu borgarhverfi í Norfolk í Virginia. í hvorum hópnum um sig fengu sumar mæðranna C-víta- míntöflur, aðrar fengu eina eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.