Úrval - 01.06.1955, Page 66

Úrval - 01.06.1955, Page 66
64 ÚRVAL kjarnorkunnar í þágu iðnaðar- ins. Hér fara á eftir nokkrar af þessum spurningum og svör mín við þeim: Sp.: Álítið þér, að kjarn- orkuver til orkuframleiðslu muni fá þýðingu fyrir vanyrkt- ar þjóðir og hve langt verður þangað til kjarnorka verður þeim að gagni? Sv.: Kjarnorkan mun í fram- tíðinni fá jafnmikla þýðingu fyrir vanyrktar þjóðir og vatsnorka, kola- eða gasorka. í þeim vanyrktu löndum þar sem gnægð er annarra orku- linda, mun kjarnorkan ekki hafa hagnýtt gildi næstu 10— 15 árin, eða þangað til hún er orðin ódýrari en önnur orka. Brýnasta verkefni kjarnorkunn- ar i heiminum er sem stendur að bæta upp aðrar orkulindir þar sem þær eru að ganga til þurrðar. Til þess mun hún verða tiltæk kringum 1960. Sp.: Er vandkvæðum bundið að gera óskaðleg úrgangsefnin, sem myndast við kjarnorku- f ramleiðsluna ? Sv.: Já, þetta er eitt af þeim tæknilegu vandamálum, sem leysa verður á næsta áratug. Unnið er á víðtækum grund- velli að lausn þess, og engin ástæða er til þess að ætla, að það verði ekki leyst, þegar þess er gætt hve magn úrgangsefn- anna er lítið. Sp.: verður kjarnorkan ódýrari en önnur orka? Sv.: Kjarnorkan verður sennilega dýrari en önnur orka fyrstu fimm árin eftir að hún er tekin í notkun, en eftir tíu ár mun hún sennilega vera álíka dýr. Sp.: Hvaða líkur eru til þess að skip verði knúin kjarnorku, svo að hagnaður verði að? Sv.: Ekki er líklegt, að kaup- skip verði knúin kjarnorku næsta áratug. Sp.: Eru kjarnakleif efni mikið notuð til lækninga? Sv.: Urgangsefni frá kjarn- oíkuverum eru mikið notuð til lækninga. Harwellstöðin í Bret- landi sendir um 12.000 send- ingar á ári til spítala víða um heim. Sp.: Að hve miklu leyti hafa kjarnakleif efni verið tekin í notkun í iðnaði? Sv.: Notkun slíkra efna í iðnaðinum fer stöðugt vaxandi. Nú þegar eru þau m. a. notuð: Til að eyða stöðurafmagni í vefnaði, sem myndast þegar hann er ofinn, í radíótækni, við olíuleit, til að fylgjast með hreyfingpm vökva í pípum, til að finna leka í vatnsleiðslum, til eldvarna, til rannsókna í þágu iðnaðarins, til að mæla slit á tilraunavélum, sem notaðar eru til að prófa smurningsolí- ur, til að kanna gerð steypu- málms og málblandna, til að mæla næringarefni plantna í jarðveginum og nýtingu áburð- ar og til að rannsaka hreyfingu sands eða leirs í ármynnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.