Úrval - 01.06.1955, Page 67

Úrval - 01.06.1955, Page 67
Fróðleg greinargerð um málefni, sem mikið hefur verið deilt luu á unclanförnum árum. Hver er reynslan af sæðingu kvenna? Grein úr „Woman’s Home Companion", eftir J. D. Rateliff. AÐ er um það bil áratugur síðan byrjað var á sæðingu kvenna í ýmsum löndum. Nú er svo komið, að þúsundir kvenna, sem giftar eru ófrjóum mönn- um, hafa eignast börn með þess- ari aðferð. Hvernig reynast þessi börn? Er títt, að feður slíkra barna ali í brjósti leynda óvild í garð þeirra, af því að þau eru ekki hold af þeirra holdi? Er al- gengt, að mæðurnar þjáist af sektarvitund vegna þess að þær hafa alið barn föður, sem þær hafa aldrei séð og geta aldrei fengið að kynnast? Um þetta segir læknir, sem hefur langa reynslu á þessu sviði: ,,Ég hef framkvæmt yfir 300 sæðingar, og mér er ekki kunnugt um, að til skilnaðar hafi komið í neinni þessari fjöl- skyldu. Það hygg ég sé bezta sönnunin um hvernig tekizt hef- ur. Eiginmennirnir taka þess- um börnum sem sínum eigin. Þeir finna, að með barninu hef- ur fjölskyldunni bætzt það, sem skorti á til að fullkomna hana.“ Dr. Alan F. Guttmacher, yfir- læknir og sérfræðingur í kven— sjúkdómum og fæðingarhjálp, segir: „Þessi börn eru foreldr- unum jafnvel dýrmætari en börn getin á eðlilegan hátt. Án sæðingar myndu þessar konur ekki hafa getað orðið mæður. Börn, sem þannig eru getin, eru alltaf kærkomin. Ég þekki ekk- ert dæmi úr mínu starfi, sem illa hefur tekizt til um.“ Þrátt fyrir deilur, sem uppi hafa verið og eru um sæðingu, er reynslan ótvírætt sú, að börn, sem þannig eru getin, njóta ástar beggja foreldranna. Hvernig er þessi getnaðarað- ferð framkvæmd ? Fyrst gengur læknirinn úr skugga um, hvort eðlilegt egglos er hjá hinni væntanlegu móður — hvort hún getur alið barn — og hvenær frjósemistími hennar er. Næsta skrefið er að finna sæðisgjafa. Venjulega er það læknastúdent eða sjúkrahúslæknir. Tekið er tillit til sérkenna eiginmanns- ins. Rauðhærður sæðisgjafi er- t.d. aldrei valinn fyrir ljóshærð- an föður. Sumir læknar velja sæðis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.