Úrval - 01.06.1955, Síða 74

Úrval - 01.06.1955, Síða 74
'72 ÚR VAL tekið var að breyta kolum í gufuafl í stórum stíl; það var upphaf hinnar fyrri iðnbylting- ar. Aðrar þjóðir höfðu forust- una um hagnýtingu hinna tveggja meginorkulindanna, sem síðar komu til — vatns- afls og olíu. Öllum þessum þrem orkulind- um — kolum, vatnsafli og olíu — var það sameiginlegt, að þau lönd tóku forustu í hagnýtingu þeirra, sem áttu þær í skauti sér. Hver um sig staðfestir þá reglu, að iðnaðurinn safnast helzt þar sem orkulindirnar eru, en ekki þar sem hráefnið til iðnaðarins er unnið úr jörðu eða ræktað. Dæmi um það er alúmíníumiðnaðurinn. Hann vex og dafnar í Kanada þar sem rafmagn er ódýrt, en ekki þar sem bauxít — hráefnið — er unnið úr jörðu. En eitt meginsérkenni kjarn- orkunnar er, að hún er alger- lega óstaðbundin. Flutnings- kostnaður á jafnorkumiklu elds- neyti skiptir ekki máli. Þannig mun hin hagstæða aðstaða helztu iðnaðarþjóða heimsins — svo sem Bretlands, Banda- ríkjanna og Þýzkalands — sem skapaðist af því að þær áttu gnægð orkulinda heima fyrir, brátt hverfa úr sögunni. En hvað mun þá ráða úrslitum? Verið getur, að hin breytta að- staða valdi því, að sumar iðn- greinar safnist þangað sem hráefnin eru fyrir hendi, þegar þær eru ekki lengur háðar stað- bundnum orkulindum. Svo get- ur farið, að þegar hráefnið er fyrirferðarmikið í samanburði við hina fullunnu vöru, muni borga sig að flytja verksmiðj- urnar nær hráefnalindunum og spara þannig flutningskostnað. En hvort heldur þessi áhrif munu segja til sín — með þeim afleiðingum, sem það mun hafa fyrir stærstu iðnaðarþjóðirnar eða ekki, þá er eitt, sem áreið- anlega mun hafa áhrif á stað- setningu iðnaðarins í framtíð- inni: það er tæknikunnáttan á hverjum stað um sig, ekki hvað sízt að því er snertir hagnýt- ingu kjarnorkunnar í þágu iðn- aðarins. Hugmyndin að baki hinnar nýju áætlunar brezku stjórnarinnar er sem sé sú, að jafnvel eftir að iðnaðurinn er hættur að vera háður stað- bundnum orkulindum um stað- setningu, verði Bretar áfram í hópi fremstu iðnaðarþjóða. ■ ■ Eiginkonan (í afsökunarróm): ,,Ég tók uppskriftina að þess- ari köku úr matreiðslubókinni." Eiginmaðurinn: ,,Það var rétt hjá þér, elskan mín, hún hefði aldrei átt að vera þar.“ -— Pourquoi Pas?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.