Úrval - 01.06.1955, Síða 75

Úrval - 01.06.1955, Síða 75
Þegar andstæðar tilfinningar tog'ast á í okkur. Ást og liatur móta manninn. TJr bókinni „Love and Hate in Human Nature", eftir Amold A. Hutschnecker dr. med. T7NGIN reynsla er manninum jafnörðug og torræð og sú, þegar tvær andstæðar tilfinn- ingar togast á í honum. Öll höfum við einhverntíma verð haldin sterkri löngun í eitthvað, sem við jafnframt óttuðumst. Stundum veldur það okkur sálarstríði að við löðumst sterkt að manni, jafnframt því, sem í okkur býr sterk hvöt til að hlaupa frá honum, eða að við skjálfum af heift og hatri til einhvers, sem við jafnframt elskum heitt. Stundum finnst okkur jafnvel sem allt sé að bresta innra með okkur, jafn- framt því sem við höldum fylli- lega ytri ró okkar og högum okkur í alla staði eins og sæm- ir siðuðu fólki. Þegar við erum þannig eins og hráskinn milli andstæðra hvata, sem við ráðum ekki við, sök- um við lífið um að leggja fyrir okkur gildru. En lífið á ekki sökina. Það þarf mikinn vísdóm og stundum margra ára lífs- reynslu til að skilja, að við höf- um sjálf sett fyrir okkur gildr- una. Stundum önum við óafvit- andi í hana, en stundum göng- um við í hana opnum auguixu Við finnum jafnvel nautn í á- hættunni, drögumst af undar- legu afli að slysinu. Því að við erum það sem til- finningalíf okkar hefur gert úr okkur. Við viljum ímynda okk- ur, að við látum stjórnast af réttlætiskennd, rökvísi og skyn- semi, en hitt er sanni nær, að skoðanir okkar og ákvarðanir verða fyrir miklum áhrifum af tilfinningum okkar. Mér er í fersku minni kvöld eitt árið 1940, eftir að þýzki herinn hafði byrjað innrás sína í Frakkland. Við vorum saman- komin lítill hópur manna í New York og ræddum um stríðið og áhrif þess á framtíð heimsins. Læknir einn, sem áður fyrr hafði verið liðsforingi í þýzka keisarahernum, lagði fyrir okk- ur spurningu: Ef ykkur væri gefið vald til þess að þrýsta á hnapp, sem kæmi af stað slíkri sprengingu, að allt Þýzkaland yrði að einni rúst, hvað mynduð þið þá gera? Gerum ráð fyrir* að þið ættuð vini og ættingja^.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.