Úrval - 01.06.1955, Side 84

Úrval - 01.06.1955, Side 84
TÍRVAL 352 Ári seinns. kom hirðinginn aft- ur til að svipast um eftir bróð- ur sínum. Kom þá í ljós, að bræðurnir höfðu mælt sér mót í Kabul, en þeim hafði láðst að ákveða hvaða ár þeir skyldu hittast! Óákveðnar tímaákvarðanir svo sem ,,andartak“, stundar- korn“, „seinna“, „langur tími“, „óratími“, „ár og dagar“ o. s. frv. eru ekki eins óákveðnar og virðast kann. Ameríkumaður, sem unnið hefur hálft ár á skrifstofu með öðrum manni, getur venjulega sagt svo að varla skeikar meira en fimm mínútum, hvenær hann muni koma aftur þegar hann segir: „Ég ætla að skreppa frá stund- arkorn.“ Lesandi sem hefur áhuga á þessum málum, getur sér til gamans velt fyrir sér stundarkorn með hve undur- samlegu móti menningin lætur okkur í té tæki til þess að tína aftur til það sem óþarft er og ósagt látið þegar setning eins og þessi er sögð. Fullum stöf- um gæti þessi setning verið eitthvað á þessa leið: „Ég ætla að skreppa niður í bæ til að hitta N.N. og ræða við hann um tiltekið mál, en ég veit ekki hve tafsöm umferðin er eða hve lengi ég verð að finna stæði fyrir bílinn, né heldur hvernig N.N. verður viðskiptis í dag, en þegar á allt er litið, má reikna með að ég verði burtu í klukku- tíma, en spyrji einhver um ■mig, er samt réttara að segja, að ekki sé víst hve lengi ég verð burtu; í öilu falli býst ég þó við að vera kominn fyrir klukkan fjögur.“ Fæstir gera sér grein fyrir hve mjög þeir fylla sjálfir í eyðurnar, þegar um er að ræða skilaboð eins og þessi. Pers- neskur vinur minn, sem settist að í Bandaríkjunum var í fyrstu oft sár og undrandi. Menn, sem hann kynntist og honum geðjaðist vel að, sögðu alltaf við hann að skilnaði: „Ég sé yður seinna.“ Hann kvartaði sáran undan þessu: „Ég bjóst sífellt við að sjá þá aftur, en þetta ,,seinna“ kom aldrei.“ Um okkur má raunar segja svipað: okkur gremst þegar Mexíkórnaður getur ekki sagt okkur nákvæmlega hvað hann á við þegar hann segir manjana (á morgun eða bráð- um). Þáttur mannfræðingsins í því að búa menn undir þjónustu í framandi löndum er í því fólg- inn að opna augu þeirra og gera þá næma fyrir hinu óræða í hegðun mannanna —• raddblæ, látbragði, viðhorfi þeirra til rúms og tíma. Einmitt þetta á svo oft ríkan þátt í að stofna til árekstra og vekja andúð hjá fólki, sem býr við annarskon- ar menningu. Framfarir hafa orðið 1 þessum þætti mannfræð- innar, en þær hafa jafnframt sýnt okkur hve margt er enn á huldu í hegðun mannanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.