Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 85

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 85
Merkilegar tilraunir á blóðheitum dýrum: Frosin spendýr lífguð við. Grein úr „Discovery", eftir Ohapman Pinclier. SÚ hugmynd, að geyma mann frystan í ís þannig að öll líffærastarfsemi hans sé stöðv- uð og lífga hann svo við mörg- um árum síðar, hefur lengi verið kærkomið efni þeirra rithöf- unda, sem semja vísindaskáld- sögur. Ekki er líklegt, að nein slík tilraun verði nokkru sinni gerð. En tilraunir furðulega nærri þessu hafa tekizt. Blóð- heit dýr hafa verið nærri stokk- freðin og síðan lífguð við aftur, í sumum tilfellum án þess að híða að heita má nokkurt tjón af. Tilraunir þessar gerðu vís- indamenn við Rannsóknarstöð Bretlands 1 læknisfræði í Mill Hill í London. Tilraunirnar, undir stjórn dr. A. S. Parkes, voru gerðar á liömstrum, nagdýrum, sem .menn ala stundum sér til gam- ans á heimilum sínum. Hamstr- ar, sem hafa um 37° normal- hita, voru kældir niður í 15° með því að setja þá í lokaðar krukkur í kæliskáp. Jafnframt því sem kuldinn svarf að þeim, þvarr súrefnið í hinni lokuðu krukku og kolsýran jókst. Eftir þessa meðferð kom í ljós, að kæla mátti þá niður fyrir þetta stig, sem annars er talið lág- mark, ef dýrin eiga að halda lífi, með því að hylja þá með muldum ís. Hamstrarnir hættu að anda þegar líkamshiti þeirra var kominn niður í 4°, og hjart- sláttur þeirra fannst ekki leng- ur eftir að þeir höfðu verið kældir um 2 til 3° í viðbót. Þegar dýrin höfðu verið kæld niður fyrir frostmark, byrjuðu þau að frjósa, og þegar ískrist- allar tóku að myndast í vef jum þeirra, urðu þeir stífir og voru brátt viðkomu eins og tré- drumbur. Níu þessara dýra tókst að lífga við aftur eftir að þau höfðu verið frosin í 38 mínútur. Þessi merkilega endurlífgun fór fram á þann hátt, að fyrst var hjartað snögghitað með því að beina ljósgeisla á brjóstið í hjartastað. Aðferðin byggðist á þeirri skoðun, að ef allur líkam- inn væri hitaður upp áður en hjartað væri tekið til starfa og blóðrásin komin í gang, mundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.