Úrval - 01.06.1955, Page 92

Úrval - 01.06.1955, Page 92
Ú R VA L -so ík alþjóðalög og vald til þess að framfylgja þeim, sterkt vald. I framhaldi af samtali um vísindamál barst talið að mann- inum sjálfum. Einstein taldi, að ekki væri neinn verulegur munur á lærðum mönnum og ólærðum, munurinn væri á mönnum sem væru opinskáir og sjálfstæðir í hugsun og hinum sem hefðu glatað þessum eigin- leikum. Það er sök kirkjunnar, skólanna og annarra stofnana, að áliti Einsteins. Þessar stofn- anir móta mennina í stað þess uð stuðla að þroska þeirra. Og þar með vorum við aftur komnir að mesta vandamálinu, hinni brennandi spurningu dagsins: Sannleikurinn er sá, að vegna þess hve menn eru venjubundn- ir í hugsun eiga þeir erfitt með að líta frjálsum augum á vandamál heimsins og gerast stuðningsmenn alþjóðlegrar stjórnar. En hvernig ver'ður Jienni þá Itomið á t andstöðu við þessa tregðu? Það dugar ekki að láta rík- isstjórnunum einum eftir frum- kvæðið. Svona róttækri breyt- ingu á gömlum og úreltum stjórnmálavenjum er aðeins hægt að koma í kring, ef ó- mótstæðilega sterkur vilji fólks- ins krefst þess. Það verður að koma frá ein- staklingunum. Yður, mér, öll- um ber okkur skylda til að efla og styrkja þennan vilja. Enginn getur um það sagt hver áhrif það getur haft sem einmitt hann eða hún gerir til þess að auka mönnum skilning á ástandinu og efla vilja þeirra til að leysa vandann. Skilningurinn og vilj- inn er þegar farinn að breið- ast út. Ég trúi á áhrif frá manni til manns. Ég trúi á keðjuverkun milli mannanna. Smáþjóðirnar, óháðar og hleypidómslausar . . . og upp- lýstir, óhlutdrægir einstakling- ar geta bjargað heiminum. Ef þeir rækja hlutverk sitt. ALVARLEGT ÍHUGUNAREFNI. Eins og við öll vitum, hneigjast sumir menn til heimspekilegra hugleiðinga þegar áfengisprómillunum í blóðinu, eins og lög- gjafinn kallar það, fjölgar. „Veiztu það,“ sagði einn slíkur heimspekingur við borðfé- laga sinn, „að kvenkrókódíllinn verpir 985 eggjum á ári . . „Nú, og hvað um, það?“ „Veiztu ekki líka að karlkrókódíllinn étur 983 þeirra?" „Nú, og hvað um það?“ „Hvað um það ? spyr þú, þöngulhausinn þinn. Sérðu það ekki maður, að ef náttúran hagaði þessu ekki svona vísdómslega, þá mundi jörðin öll vera krök af krókódílum . . .“ — Det Hele.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.