Úrval - 01.06.1955, Side 96

Úrval - 01.06.1955, Side 96
94 ÚRVAL leiðangursmennina. Ég horfði á þá þegar þeir komu um borð, skurðarmenn og aðra, sem áttu að vinna að hvalnum á þilfar- inu, bræðslumenn og lýsismenn, sem áttu að hafa bækistöð sína 1 iðrum skipsins og breyta hvaln- um í verðmætar afurðir. Þetta voru allt sérfræðingar. Hinn al- þjóðlegi hvaliðnaður byggist að mestu leyti á Noregi, því að þaðan eru flestir hvalveiðimenn- irnir og þangað verður að sækja tæki og vinnsluaðferðir, sem hvorttveggja er verndað með einkaleyfum. Ég hitti skytturnar, sem elta hvalinn uppi á litlum, hrað- skreiðum skipum. Þeir eru mestu burgeisarnir í Tönsberg. Auk hárra launa fá þeir 500 króna þóknun fyrir hvern hval sem þeir skjóta. Það er ekki auðhlaupið að því að verða hvalaskytta í Noregi. Atvinnu- greinin má heita lokuð. Skytt- urnar kenna einungis öðrum Norðmönnum listina — einkum piltum úr sinni eigin f jölskyldu. Skipið hélt síðan frá Töns- berg og var ferðinni heitið til hollenzku Vestur-Indíu, þar sem við áttum að taka 20 þús. smá- lestir af brennsluolíu. Á leiðinni gerði ég mér það til dægra- styttingar að skoða skipið stafnanna á milli — enda þótt það væri ljótasta fleyta í heimi. Gerið ykkur í hugarlund risa- stórt skipsbákn, sem slagar upp í Queen Mary á lengd, þvert fyrir stefnið, með reykháfinn úti í annarri hliðinni og stórt op á skutnum. Frá opinu liggja hallandi göng upp á þilfarið. Göngin eru svo víð, að þar gætu auðveldlega rúmast tvær járn- brautalestir hlið við hlið. Yfirbygging hvalveiðimóður- skipsins er í tvennu lagi, ann- ar hlutinn frammi á skipinu, en hinn aftur á. Milli yfirbygging- anna er stórt þilfar, sem rúm- ar tvo 30 metra hvali, en sjálf' verksmiðjan er þar fyrir neðan — geysistórir vélasalir á þrem þilförum. Neðst í skipinu eru lýsisgeymarnir. Á leiðinni suður var miðþil- farið fyllt af ailskonar birgðum. Þar voru háir hlaðar af nýum sex þumlunga hampkaðli, það var skutulslínan fyrir hvalveiði- bátana •— næstum, einnar mill- jóna króna virði, eftir því sem Mansell sagði mér. „En tólf hvalir — eins dags afli á ver- tíðinni — borgar þetta alltV Það voru líka hlaðar af vél- um og vélahlutum. Vélfræðing- arnir urðu að geta gert við all- ar vélabilanir sem fyrir kynnu að koma í 17 skipa flota. „Eg held að við gætum smíð- að lítið skip þarna suður í ísn- um, ef nauðsyn krefði,“ sagði Mansell. Aftast á miðþilfarinu var svínastían. I henni voru 30 grís- ir, og það var eina nýja kjötið,. sem við fengum í leiðangrinum,, auk hvalkjötsins. Þegar við fórum frá Aruba og hófum hina löngu siglingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.