Úrval - 01.06.1955, Side 104

Úrval - 01.06.1955, Side 104
102 ÚRVAL og hreyfðist fram og aftur fyrir gufuafli. Hryggurinn var sagað- ur í 20 stykki, sem voru hæfi- lega stór fyrir suðukatlana. Þegar verkinu var lokið, vék Hamish sér að mér. ,,Það er alveg rétt hjá Mel- ville,“ (Hamish hafði lesið Mo- by Dick, eins og flestir nútíma- hvalveiðimenn) „við erum bara slátrarar í stærri stíl en aðrir, við limum skrokkinn sundur svo að hann komist í pottinn. Veiztu hvað Norðmenn kalla verk- smiðjuskip ? Þeir kalla það Kokeri, og það lýsir hvalveið- inni vel.“ Meðan hann var að tala, var annar hvalhryggur dregin að söginni, og hvalskurðinum var haldið áfram af sama kappi og áður. Lifrin hafði verið dregin út í eitt hornið á þilfarinu (hún var næstum smálest á þyngd) og þar var maður önnum kaf- inn við að skera hana í stykki og troða henni niður um opið á lifrarbræðslunni. Maginn og önnur innyfli höfðu verið dreg- in út að borðstokknum, en áð- ur en því var kastað útbyrðis, kom Adamson og skar gat á magann með hníf sínum. Því næst skrifaði hann eitthvað í litlu vasabókina sína. Ég fór að forvitnast um hvað það var. „Lögin skylda okkur til að gera þetta,“ sagði hann, þegar við vorum að horfa á rækjurn- ar, sem ullu út um opið á mag- anum. Það var hlutverk Adam- son að sjá um að ýmsar vísinda- legar athuganir væru gerðar á hvölunum. I hvert skipti, sem hvalur var veiddur, varð að skrá bæði stund og stað. Lengd- in var mæld nákvæmlega og kynið athugað. Það er ólöglegt að veiða mjólkandi kvenhval, því að móðurlaus ungi er dauða- dæmdur. En seinna sá ég mjólk spýtast út úr hvalsjúgri, sem var kreist. Bunan hefði getað fyllt benzíndunk. Hvalveiði- mennirnir drukku mjólkina og þótti hún góð. Þegar innyflunum hafði verið varpað í sjóinn, laut ég yfir borðstokkinn til þess að athuga, hvað yrði um þennan úrgang, sem ekki er álitinn til neins nýt- ur enn sem komið er. Það leið ekki á löngu áður en gráðugustu skepnur Suðurhafsins voru komnar á vettvang. Fimm höfrungar, hver 20 —30 fet á lengd, réðust á úrganginn. Þeir voru í 500 metra fjarlægð, þegar ég kom fyrst auga á þá. Þeir komu upp á yfirborðið til þess að anda, en síðan fóru þeir aftur í kaf — aðeins óhugnanlegur bak- ugginn stóð upp úr sjónum. Það kom mikið rót á sjóinn undir úrganginum, og stór flykki, smálest á þyngd eða meira, hurfu niður í djúpið. Einn hvalurinn rak trjón- una upp úr sjónum til þess að gleypa bita. 1 sama bil heyrð- ist riffilskot. Hvalurinn, sem var hæfður með stórri riffil- kúlu fyrir aftan annað augað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.