Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 107

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 107
LÆKNIR 1 HVALVEIÐILEIÐANGRI 105^ í einu upp úr sjónum, svifu gegnum loftið í fallegum boga og stungust aftur í hafið, án þess að nokkur gára myndað- ist. Nokkrum sekúndum seinna komu þeir upp hundrað fet í burtu. Þeir svifu og stungu sér miklu fagurlegar en höfrung- ar. Það er viðurkennd fræði- kenning, að mörgæsin sé fugl, sem sér til eilífrar minnkunar hafi selt flughæfni sína fyrir fullan kvið fisks, og að hann lifi á Suðuríshafssvæðinu af því að þar sé hann óhultastur fyrir óvinum, sem gætu útrýmt hon- um. Mansell hélt fram annarri og nýrri kenningu, sem að vísu þykir nokkuð skopleg, en hún er sú, að mörgæsin sé ekki úr- kynjaður fugl, heldur lagardýr, sem hafi verið svo harðgert, að það lifði af allar loftlagsbreyt- ingar sem aðrar tegundir þoldu ekki, og hafi síðan tekið að þróast í fugl. „Sjáðu bara til!“ rumdi Man- sell. „Albatrosarnir háma svo mikið í sig af hvalkjötinu, að þeir geta ekki náð sér á loft, hvað þá heldur flogið mörg þúsund mílur. Eftir tíu milljón ár sitja þeir á ísnum og blaka vængstúfum, en þá verða mör- gæsirnar orðnar fleygar og svífa fyrir ofan siglutoppana.“ Maður getur ekki setið í fimm mínútur í borðsal yfir- manna í verksmiðjuskipi, án þess að dragast inn í hinar endalausu tæknilegu umræður um framleiðslu á hvallýsi. Mér varð fljótt ljóst, að ef ég átti að geta tekið þátt í umræðun- um, varð ég að skoða verk- smiðjuna með eigin augum. En áður en Mansell fór með mér í leiðangurinn, skýrði hann mér í fáeinum orðum frá „Kvóta- kerfinu“. Samkvæmt samkomulagi hvalveiðiþjóðanna var leyfilegt að veiða 16 þúsund steypireyðar eða svo nefndar ,,hvaleiningar“ á hverri vertíð í Suðurhöfum. Ein steypireyður jafngildir fleiri smáhvölum. Búrhvalsveið- arnar voru engum takmörkum háðar. Þetta var hin leyfilega heild- arveiði allra leiðangranna. En við höfðum líka okkar eigin veiðiáætlun. Hún byggðist á meðaltali lýsismagnsins og annarra hvalafurða þrjár síð- ustu vertíðirnar. Ef við færum fram úr áætluninni, fengju all- ir íeiðangursmenn góðan hlut. Næðum við ekki áætluninni, yrði þóknunin lítil og launin fyrir þrotlaust erfiði í átta mánuði fjarri mannabyggðum enganveginn viðunandi. Áætl- unin fyrir þennan leiðangur var 131 þús. tunnur af lýsi og 3200 smálestir af öðrum af- urðum. I einum hluta verk- smiðjunnar er lýsið brætt úr spikinu, kjötinu og beinunum. Þarna eru líka vélar til að þurrka og mala hvalmjölið og setja það í sekki og aðrar, sem vinna hið fjörefnaríka lýsi úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.