Úrval - 01.06.1955, Síða 112

Úrval - 01.06.1955, Síða 112
110 ÚRVAL ingur vel, því að skipin voru þá komin inn á rekíssvæðið. Síðan gerði ég á honum fleiri aðgerðir, og hann lá rúmfastur þar til hægt var að koma hon- um um borð í skip, sem flutti hann til Suður-Georgiu. * „Gallinn við hvalveiðarnar nú á dögum er sá,“ sagði Burnett gamli, yfirvélstjóri, ,,að það er alltof mikið af lærðum mönnum og bókabéusumíleiðöngrunum." Burnett átti við efnafræðing- ana tvo, líffræðinginn, ratsjár- sérfræðinginn og raunar alla þá, sem störfuðu ekki beinlín- is við að skutla hvalinn, skera hann og bræða. Burnett gamli var málsvari gömlu hvalfangar- anna og aðferða þeirra, en yfirefnafræðingurinn var tals- maður hinna vísindalegu að- ferða nútímans, og þeir áttu í margri orðasennunni yfir ver- tíðina. Efnafræðingurinn hafði rann- sóknarstofu þar sem hann dvaldi í heimi nýrra hugmynda varðandi hval og hvalafurðir. Dag nokkurn, þegar ég rakst þangað inn, var norski líffræð- ingurinn staddur hjá honum, og varla varð þverfótað fyrir til- raunaglösum. Ég spurði hvað hann væri að gera. „Ég var einmitt að spyrja þennan þöngulhaus um dálítið, sem hann gat ekki svarað,“ sagði hann og kinkaði kolli til brosandi Norðmannsins. „Ég spurði hann hvað hvalir drykkju, og hvernig þeir drykkju. Ég kemst kannske einhverntíma að þessu.“ „Blóðið í hvalnum er ekki saltara en í spendýrum, sem lifa á landi — ekki nærri eins salt og sjórinn. Þó losnar hval- urinn ekki við salt með svitan- um eins og landdýrin; og hann hefur ekkert ferkst vatn til þess að draga úr seltunni, nema ef hann skyldi sleikja ísjakana. En einhvern veginn hlýtur hann að losna við saltið -—- en hvernig hann fer að því, það vitum við ekki.“ Það er líka önnur spurning varðandi hvali, sem ekki hefur fengizt svar við. Hvernig stend- ur á því, að aldrei hefur sézt kvenbúrhvalur í Suðurhöfum, þó að þúsundir karlhvala séu drepnir þar á ári hverju? Og hvernig eðla hvalir sig? Það mál er mikið rætt meðal hval- veiðimanna. Það er áreiðanlegt að þeir hafa kynferðismök, en enginn um borð vissi dæmi þess,. að nokkur maður hefði séð það.* Efnafræðingurinn okkar gerðl ýmsar hagnýtar athuganir., Hann komst að raun um, að sumt hvalkjöt hefur meira nær- ingargildi en bezta nautakjöt. Og hann átti drjúgan þátt í því að farið var að vinna hin þýðingarmiklu, nýju hormóna- lyf úr hvalnum, ACTH og cor- tison. * Sjá um þetta greinina: „Ásta- líf hvalsins" í 3. hefti 7. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.