Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 114

Úrval - 01.06.1955, Qupperneq 114
112 ÚRVAL hálftíma hafði síðustu daunillu spýtunni verið kastað útbyrðis og hvítt þilfarið var komið í ljós. Nú var tekið til að hreinsa skipið. Allt þilfarið og yfirbygg- ingin var þvegið úr sterkum lút. Þetta var hættulegt og tilgangs- laust verk, því að það er ekki hægt að dauðhreinsa hvalveiði- skip á annan hátt en að brenna það til ösku. Einnig var allt þvegið úr lút eða skolað með sjó undir þiljum, og síðan var skipið málað hátt og lágt. Eft- ir fáeina daga urðum við ekki varir við neinn ódaun. En sennilega er ógerningur að losna við ódauninn, sem fylgir hvalveiðiskipum. Þegar við komum til Liverpool sex vikum seinna, sagði fyrsti gest- urinn, sem kom um borð í hreint og nýmálað skipið: „Uss! En sú fýla!“ Þegar skipsmenn höfðu klætt sig í óþægilegu sparifötin og voru komnir í land, náðu sumir sér í leigubíl, aðrir hringdu til fjölskyldu sinnar, sumir flýttu sér til rakara, til þess að losna við átta mánaða skeggið, aðrir hröðuðu sér inn á veitingahús, til þess að fá sér máltíð, sem ekki væri tilreidd úr fiski. En seinna um kvöldið söfnuðust flestir saman í krá nokkurri niður við höfnina í Liverpool, og ræddu um hvali og hvalveiði- skip. Eg sat þarna hjá þeim, og við hlustuðum á öskrið í bíl- unum í stað ískurins í vindun- um og ýlfursins í storminum. Ef ekki hefði heyrzt í bílunum, hefðum við vel getað verið um borð í hvalveiðiskipi langt suð- ur í höfum. Því að enda þótt hvalveiði- mennirnir hefðu þráð ys og þys menningarinnar og væru fegn- ir að leiðangrinum var lokið, áttu þeir í rauninni ekki heima á þurru landi. Innan fárra mánaða myndu þeir aftur vera á suðurleið, á leið til hins hættulega og illa launaða starfs, sem beið þeirra á eyðilegasta svæði jarðarinn- ar. Þeir una hvergi annarsstað- ar. Og meðan slíkir menn eru til, verður hvalurinn veiddur. 0-0-0 TT D VA T Ritstjóri: Gisli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- IV il r Al Lj greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 12.00 hvert hefti I lausasölu. Áskriftarverð 80 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: tjrval, póst- hólf 365, Reykjavík. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.