Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 22

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 22
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 22 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 E 43 Áhrif eintakabreytileika í erfðamenginu á vitræna getu Brynja B. Magnúsdóttir1, Magnús Haraldsson1,2, Engilbert Sigurðsson1,2,3 1Landspítala, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3Íslenskri erfðagreiningu brynjabm@landspitali.is Inngangur: Tengsl erfða og langvinnra sjúkdóma í heila eru flókin en á síðustu árum hefur skilningur vísindamanna aukist á sambandinu þar á milli. Rannsóknir hafa sýnt fram á áhrif eintakabreytileika (copy number variants) á geðrofssjúkdóma og taugaþroskaraskanir. Með eintakabreyti- leika er átt við að orðið hefur ýmist tvöföldun eða úrfelling á litninga- svæði. Sami eintakabreytileiki virðist tengjast ólíkum svipgerðum, til dæmis geðklofa, einhverfu eða tengdum röskunum, en jafnframt eru einstaklingar sem ekki sýna nein svipgerðareinkenni. Með athugunum á þeim hópi má rannsaka áhrif eintakabreytileikans á vitræna starfsemi án áhrifa frá svipgerðareinkennum sjúkdóms. Efniviður og aðferðir: Áhrif 26 ólíkra eintakabreytileika, sem allir virðast auka áhættu á geðrofssjúkdómum, voru könnuð með fyrirlögn taugasálfræðilegra prófa og matslista. Þátttakendur voru alls um 1300 og var frammistaða hóps með eintakabreytileika tengda geðsrofs- sjúkdómum, borin saman við þrjá hópa. Í fyrsta lagi þátttakendur sem hafa eintakabreytleika sem ekki hafa verið tengdir geðrofssjúkdómum, í öðru lagi þátttakendur sem ekki hafa ofangreinda eintakabreytileika og í þriðja lagi frammistöðu sjúklinga með geðklofa. Niðurstöður: Frammistaða hóps með eintakabreytileika tengda geðrof- sjúkdómum lá mitt á milli viðmiðunarhóps og sjúklinga með geðklofa. Samanburður á eintakabreytileikum benti til þess að áhrif þeirra á vitræna getu væru ólík. Hópur með úrfellingu á litningi 15q11.2 hafði sterka sögu um les- og talnablindu án þess að sýna taugasálfræðilega veikleika á prófum. Ályktanir: Eintakabreytileikar sem auka áhættu á geðrofssjúkdómum virðast skerða vitræna getu heilbrigðra einstaklinga, þó minna en sjá má meðal sjúklinga með geðklofa. Það bendir til þess að um minni tjáningu eintakabreytileikans gæti verið að ræða hjá þessum hópi samanborið við þá sem greinast með geðklofa. E 44 Rannsókn á þætti utangenaerfða í arfgengri heilablæðingu Gyða Ósk Bergsdóttir1, Ásbjörg Ósk Snorradóttir1, Helgi J. Ísaksson2, Elías Ólafsson3, Ástríður Pálsdóttir1, Birkir Þór Bragason1 1Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, 2rannsóknastofu í meinafræði, 3taugalækningadeild Landspítala gob3@hi.is Inngangur: Arfgeng heilablæðing er íslenskur erfðasjúkdómur sem stafar af stökkbreytingu (L68Q) í geni cystatin C, CST3. Stökkbreytt cystatin C myndar mýlildi, sér í lagi í slagæðum heilans, og veldur heilablæðingum í ungum arfberum. Gögn sem við höfum aflað um heildargenatjáningu húðfíbróblasta úr arfberum, ásamt gögnum úr ónæmislitunum á vefjasýnum úr sjúklingum, benda til þess að fíbrósa sé þáttur í meingerð sjúkdómsins. Ennfremur benda rannsóknir okkar til þess að umhverfisáhrif hafi áhrif á lifun arfbera. Þessari rannsókn er ætlað að meta áhrif utangenaerfða, sérstaklega histón asetýleringar, á frávik í genatjáningu húðfíbróblasta arfbera sem gætu legið til grund- vallar fíbrósu. Efniviður og aðferðir: Húðfíbróblastar úr 3 arfberum og 3 viðmiðum voru meðhöndlaðar með histón deasetýlasa (HDAC) hindrunum sodium butyrate (SB; 0 mM, 0,5 mM eða 1,0 mM) eða trichostatin A (TSA; 0 µM, 0,25 µM or 0,5 µM). Áhrif af meðhöndluninni voru metin með rauntíma PCR greiningu (RTqPCR) á tjáningu valinna gena sem voru annaðhvort upptjáð (ACAN, ACTA2, HAPLN1, COLIV) eða niður- tjáð (TBX5, RARB, HOXD10, RGC32) í húðfíbróblöstum arfbera skv. fyrri rannsóknum okkar. Niðurstöður: Áhrif meðhöndlunar með TSA á tjáningu genanna ACAN, RARB, HOXD10 og ACTA2 voru marktækt mismunandi í arfbera- frumum og viðmiðum. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til þess að histón asetýlering í frum- um arfbera og viðmiða sé frábrugðin og renna stoðum undir þátt utan- genaerfða í arfgengri heilablæðingu. SB og TSA eru breiðvirkir HDAC hindrar og næsta skref er að beita sértækari hindrun til að ákvarða hvaða HDAC ensím liggja til grundvallar þessum mun. E 45 First degree relatives of individuals with IgA deficiency are at manifold risk of being IgA deficient Andri Leó Lemarquis1,2, Helga Kristín Einarsdóttir2, Ingileif Jónsdóttir1,2,3, Björn Rúnar Lúðvíksson1,2 1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Landspítali University Hospital, 3deCODE Genetics all10@hi.is Introduction: Selective IgA deficiency (sIgAD) is the most common primary immune deficiency. It is known to affect 1:600 individuals in Iceland. These individuals and their first degree relatives are at increa- sed risk of developing various autoimmune diseases which are a leading cause of death and morbidity in the western world. It is important to understand better the pathogenesis of sIgAD to recognize its diagnostic value and classify those at risk of developing associated co-morbidities. Our aim is to measure the serum concentration of IgA of first degree relatives of sIgAD individuals and see if these are at higher risk of being deficient compared to the normal population. Methods and data: 169 first degree relatives of individuals previously diagnosed with sIgAD were found in deCode genetics serum database and their IgA levels measured by nephelometry. Individuals with IgA ≤ 0,07g/L where further assessed for IgG and IgM levels. Results: Three individuals were identified as having IgA ≤ 0,07g/L. One individual had both low IgA and IgM values. These findings indicate the prevalence of sIgAD to be 1:85 in first degree relatives of sIgAD individuals, that is much higher compared to the general population. Conclusions: These results emphasize the role of genetics in the pathogenesis of sIgAD. It is important to further analyse IgA titers in a bigger group of first degrree as well as second degree relatives of sIgAD individuals to understand its inheritance pattern and the genetic mechanisms leading both to sIgAD and autoimmune diseases. E 46 Expression of immune effectors upon cyclic stretch in lung epithelial cell lines Harpa Káradóttir, Nikhil Nitin Kulkarni Læknadeild Háskóla Íslands hak14@hi.is Introduction: The mechanism of breathing is facilitated with the expansion of the thorax with help from the diaphragm, thoracic muscles and ribcage. The lung expands and air flows in via negative pressure. When patients are placed in ventilators, the pressure and force change and air is forced into the lungs through positive pressure. This can cause damage to the cells in the bronchioles and alveoli, which can lead to severe infection and sepsis. It is important to study the cellular response
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.