Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 31

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 31
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 31 analyzed by the Higuchi model because the dissolution in the latter case turns out to be limited. Conclusion: This work has led to a unified model that can predict the drug release of a drug loaded matrix systems and also trans-membrane and transdermal delivery from such systems. Fit with experimental data has been achieved with the model using various configurations with donor solution, silicone matrix and skin. E 73 Virtual screening for new lead compounds for Alzheimer’s disease with dual mode of action Natalia M. Pich1, Rikke Bergmann2, Elín S. Ólafsdóttir1, Thomas Balle2 1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2Department of Drug Design and Pharmacology, Faculty of Health and Medical Sciences, University of Copenhagen nmp@hi.is Introduction: Alzheimer’s disease (AD) is the most common form of dementia. The exact mechanism of the disease is still unknown what makes development of new drug leads more complicated. First treat- ment against AD introduced to general use were inhibitors of acetylc- holinesterase (AChE). The drugs help patients in daily life but are not able to reverse the progression of the disease and have side effects. New and safer drugs with multi-target activity are needed. Galanthamine is a plant alkaloid isolated from Snowdrop (Galanthus sp.) and approved as a drug for the treatment of AD. It has a dual mode of action - it is an inhibitor of AChE and an “allosterically potentiating ligand” at nicotinic acetylcholine receptors (nAChRs). In the search for dual-action enhan- cers of ACh-mediated neurotransmission natural products database was screened using high throughput virtual screening (HTVS) on an X-ray structure of the AChE and on a homology model of the human α7-nAChR. Methods and data: A computational model of the human α7-nAChR was built with Modeller v. 9.9 based on an X-ray structure of an ace- tylcholine binding protein (AChBP) with galanthamine bound (PDB ID: 2PH9) and AChE crystal structure (PDB ID: 4EY6). Virtual screening followed a standard workflow in Schrödinger’s software package. Results: Out of 10 hits tested for AChE inhibitory activity. Three compo- unds showed high activity of which one is not described in the literature. Conclusions: Virtual screening brought structures with galanthamine scaffold as well as new structures what makes it a good method for searching new drug leads. E 74 Salicylic acid as a prophylactic treatment of pregnant women in risk of having preeclampsia Helga Helgadóttir1,2,3, Maurizio Mandala3, Teresa Tropea3, Kypros Nicolaides4, Sveinbjörn Gizurarson1,2, 1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2Hananja plc, 3Department of Cellular Biology, University of Calabria, 4Fetal Medicine Unit, University College Hospital heh37@hi.is Introduction: Although it is 2014, preeclampsia (PE) is still a major reason for mortality and morbidity of mothers, fetuses and neonate. For the past three decades, one of the important research questions in obstetrics has been if prophylactic use of low-dose acetylsalicylic acid (ASA) may be used to prevent PE. The aim of this work is to study the effects of ASA and its major metabolite, salicylic acid (SA), on isolated uterine arteries in rats, with focus on its importance in the widening and/or preconditioning of the uterine vasculature and possibility to use it as a prophylactic therapeutic approach. Methods and data: Isolated arcuate uterine arteries from non-gravid, and gravid rats at day 14 and 20 of pregnancy were mounted in an arteriography organ bath and pre-contracted with phenylephrine to produce 40-50% reduction in baseline. ASA and SA dose response was then tested by adding the test drugs into the physiological salt solution superfusing the arteries. Direct vasodilation effect was then recorded accordingly. Results: Both ASA and SA induced a direct dose-dependent vasodila- tion effect on the arteries at different pregnancy state, except ASA did not induce any vasodilation effect in 20 days pregnant rats. Conclusions: Results indicate that ASA might have important role in improving uterine vasculature which is critical for the prevention of PE. This direct vasodilation effect might be one of main reason that low-dose ASA therapy has been effective as a prophylactic treatment for PE, but further studies are needed to confirm the magnitude and mechanism of ASA and SA on uterine vasculature. E 75 Áhrif metótrexats á meðferðarárangur TNF-α hemla við iktsýki Birta Ólafsdóttir1, Pétur S. Gunnarsson1,2, Anna I. Gunnarsdóttir1,2, Þorvarður J. Löve3,4, Björn Guðbjörnsson3,5 1Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 2sjúkrahúsapóteki Landspítala, 3læknadeild Háskóla Íslands, 4vísinda- og þróunarsviði, 5rannsóknastofu í gigtarsjúkdómum Landspítala bio3@hi.is Inngangur: Iktsýki (RA) er algengasti liðbólgusjúkdómurinn og ein- kennist af samhverfum liðbólgum og sjálfsmótefnum. Ekki er til lækning við RA en fjöldi lyfja er í boði sem hafa umbreytt langtímahorfum. Lyfjunum er skipt í þrjá flokka: einkennadempandi (t.d. NSAID), sjúk- dómsdempandi (t.d. metótrexat) og líftæknilyf (t.d. TNF-α hemlarnir; adalimumab, etanercept og infliximab). Erlendar rannsóknir benda til þess að samhliðameðferð TNF-α lyfja og metótrexats gefi betri með- ferðarárangur en einlyfjameðferð með TNF-α hemili. Þetta hefur ekki verið skoðað í íslensku þýði. Efniviður og aðferðir: Notast var við gögn úr ICEBIO-gagnagrunninum. ICEBIO er kerfisbundin meðferðaskrá yfir gigtarsjúklinga á Íslandi sem meðhöndlaðir eru með líftæknilyfjum. Í þessari rannsókn var fyrsta TNF-α hemla meðferð RA-sjúklinga skoðuð (n=206) og meðferðarár- angur skoðaður með og án metótrexats með tilliti til meðferðasvars. Klínísk svörun var metin með skilmerkjum amerísku gigtarlæknasam- takanna (ACR20, ACR50) og evrópsku gigtarsamtakanna (DAS28-CRP). Sjúkdómsvirkni, sjúkdómshlé og fjöldi sjúklinga á hvorri meðferð sem hættu á fyrsta meðferðarári, var einnig skoðað. Notuð var lógístísk aðhvarfsgreining með 95% öryggisbili til að kanna gagnlíkindahlutfall og skoða mun TNF-α hemla meðferðar með og án samhliðameðferðar metótrexats. Niðurstöður: Árangur samhliðameðferðar TNF-α hemils og metótrexats var betri í flestum mældum útkomum. Ári eftir upphaf meðferðar náðu 68% sjúklinga á samhliðameðferð 50% bata, en 32% sjúklinga á einlyfja- meðferð með TNF-α hemili (P=0,046). Fleiri sjúklingar á samhliðameð- ferð náðu góðu meðferðarsvari og sjúkdómshléi ásamt því að sjúkdóms- virkni var að meðaltali lægri. Ályktanir: Niðurstöður rannsóknarinnar benda eindregið til þess að samhliðameðferð metótrexats og TNF-α hemils gefi betri með- ferðarárangur en einlyfjameðferð með TNF-α hemli meðal íslenskra RA-sjúklinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.