Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 33

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 33
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 33 status among men with prostate cancer (PCa). Our aim was to examine whether higher prediagnostic vitamin D status as well as higher vitamin D status among those already diagnosed with PCa is associated with lower total mortality. Methods and data: Participants were 2373 men aged 67-98 years, with information on 25-hydroxy-vitamin-D (25-OHD) measured at study entry (2002-2006). Adjusting for potential confounders, we used Cox proportional hazard regression models to analyze total mortality by serum levels of 25-OHD, comparing moderate vs. very low. Results: There were 235 men with PCa at entry to the study with mean age at diagnosis (SD) of 73.0 (6.3) years. Additionally, 184 men were diagnosed with PCa after the blood draw with mean age at diagnosis of 79.0 (5.2) years. Among those with PCa before blood draw, 144 men (61%) died during follow-up until the end of 2013. Among those diagno- sed after study entry 73 men (40%) died during follow-up, thereof 12 men had lethal PCa (follow-up 2009). No association was found between plasma 25-(OH)D and mortality among men with PCa at the time of blood draw. Compared with men with very low prediagnostic 25-OHD levels, those above 30 nmol/L had lower risk of overall mortality (hazard ratio (HR) = 0.48, 95% CI: 0.24 - 0.97) and lower risk of developing lethal PCa (HR = 0.17, 95% CI: 0.06 – 0.99). Conclusions: Very low prediagnostic serum 25(OH)D is associated with decreased survival among men with PCa. E 80 A systematic review of the survival and complication rates of all-ceramic and metal-ceramic FDPs Bjarni Elvar Pjetursson1, Irena Sailer2, Nikolay Aleksandrovic Makarov2, Marcel Zwahlen3, Daniel Thoma4 1Division of Reconstructive Dentistry, Faculty of Odontology, University of Iceland, 2Division of Fixed Prosthodontics and Biomaterials, Clinic of Dental Medicine, University of Geneva, 3Institute of Social and Preventive Medicine, University of Berne, 4Clinic of Fixed and Removable Prosthodontics and Dental Material Science, University of Zurich bep@hi.is Introduction: The objective was to assess the 5-year survival of metal- ceramic and all-ceramic tooth-supported fixed dental prostheses (FDPs) and to describe the incidence of biological, technical and esthetic complications. Methods and data: Electronic literature search was performed for clinical studies on tooth-supported FDPs with a mean follow-up of at least 3 years. Survival and complication rates were analyzed using robust Poisson’s regression models to obtain summary estimates of 5-year proportions. Results: Forty studies reporting on 1796 metal-ceramic and 1110 all- ceramic FDPs fulfilled the inclusion criteria. Meta-analysis of the inclu- ded studies indicated a 5-year survival rate of metal-ceramic FDPs of 94.4% (95 % C.I.: 91.2% - 96.5%). Survival rate of reinforced glass ceramic FDPs was 89.1% (95 % C.I.: 80.4% – 94.0%), survival rate of glass infiltra- ted ceramic FDPs was 86.2% (95 % C.I.: 69.3% - 94.2%) and survival rate of densely sintered zirconia FDPs was 90.4% (95 % C.I.: 84.8% – 94.0%) in 5 years of function. Even though the survival rate of all-ceramic FDPs was lower than for metal-ceramic FDPs, the differences did not reach statistical significance except for the glass infiltrated ceramic FDPs (p=0.05). The incidence of framework fractures was significantly higher for reinforced glass ceramic FDPs and infiltrated glass ceramic FDPs, and the incidence for ceramic fractures, loss of retention and caries in abutment teeth was significantly higher for densely sintered zirconia FDPs compared to metal-ceramic FDPs. Conclusions: Survival rates of all types of all-ceramic FDPs were lower than those reported for metal-ceramic FDPs. E 81 Hefur of fljót klukka á Íslandi áhrif á svefnvenjur Íslendinga? Björg Þorleifsdóttir Læknadeild Háskóla Íslands btho@hi.is Inngangur: Tímasetning svefns og vöku innan sólarhrings ákvarðast af lífklukkunni sem er stillt af sólarljósinu, en aðrir þættir sem miðast við staðarklukku hafa einnig áhrif. Misræmi milli sólar- og staðar- tíma veldur því að lífklukkan gengur ekki í takt við staðartíma; það kallast klukkuþreyta (social jetlag). Of fljót staðarklukka veldur seinkun háttatíma, svefn styttist á vinnudögum (fastur fótaferðartími) en ekki á frídögum. Út frá kjörsvefntíma á frídögum má flokka einstaklinga í dægurgerðir (chronotype). Meðal seinkaðra dægurgerða skerðist svefn. Fjölmargar rannsóknir sýna sterk tengsl milli of stutts svefns og marg- háttaðra heilsufarsvandamála. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta dægurgerðir meðal Íslendinga, í ljósi þess misræmis á sólar- og staðartíma sem hefur ríkt hér á landi í nær hálfa öld. Efniviður og aðferðir: Notuð voru gögn úr rannsókn á svefni Íslendinga (1-30 ára). Til ákvörðunar á dægurgerð var reiknaður miðtími svefns (staðartími við 50% svefnlengd) á frídögum. Klukkuþreyta var metin sem munur á miðtíma svefns á vinnu- og frídögum. Breytileiki í dægur- gerð og klukkuþreytu var skoðaður með tilliti til aldurs, kyns, árstíðar og búsetu. Niðurstöður: Dægurgerð Íslendinga er seinni en þekkist í Mið-Evrópu; meðal 10-30 ára einstaklinga munaði 30-60 mínútum. Seinkunin var meiri á veturna en að vori, sérstaklega meðal yngstu barnanna. Vísbending var um meiri seinkun vestanlands en austan. Unglingar sýndu mesta tilhneigingu til seinkunar, helmingur 16-19 ára ein- staklinga hafði mjög seinkaða dægurgerð og rúmlega þriðjungur þeirra hafði klukkuþreytu sem jafngilti 3 klukkustundum. Ályktanir: Of fljót klukka á Íslandi er líkleg til að valda skerðingu á svefntíma og þar með auknum líkum á heilsufarsvanda. E 82 Þáttur sýruslits í tannsliti Íslendinga til forna Svend Richter, Sigfús Þór Elíasson Tannlæknadeild Háskóla Íslands svend@hi.is Inngangur: Íslendingasögur eru mikilvægar heimildir um lífshætti á Íslandi og mögulega einnig á hinum Norðurlöndum til forna. Mikið tannslit einkenndi tennur fornmanna um heim allan sem talið er stafa af neyslu grófrar og harðrar fæðu. Talið hefur verið að sýruslit sé nýlegt vandamál, en skilningur er að aukast að það hafi ávallt verið til staðar í einhverju mæli. Efniviður og aðferðir: Höfuðkúpur frá Skeljastöðum í Þjórsárdal, taldar eldri en 1104, voru skoðaðar með tilliti til tannslits. Reynt var að meta ástæður slitsins, slitmunstur og hversu líklegt það gæti stafað af neyslu matar og drykkjar. Gerð var tölvuleit að matar- og drykkjarvenjum skráðum í Íslendingasögum og öðrum sagnaritum. Tvær aðferðir voru notaðar til að meta tannslit og sjö til aldursgreiningar. Niðurstöður: Af 49 höfuðkúpum, sem hæfar voru til rannsóknar á tann- sliti, voru 24 karlar, 24 konur og ein kúpa ókyngreind með samtals 915 tönnum. Tannslit var mikið í öllum aldurflokkum, en meira í þeim eldri og mest var slitið á fyrsta jaxli. Ekki var munur milli kynja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.