Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 36

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 36
36 LÆKNAblaðið 2011/97 derivatives of the fluorescent labels Rhodamine B and 5-(2-((amino- oxyacetyl)amino)ethylamino)naphthalene-1-sulfonic acid (EDANS-O- NH2). Hydroxylamine derivative of heterobifunctional tetra(ethylene glycol) spacer with protected sulfhydryl group was also synthesized. The hydroxylamine derivatives were reacted to the reducing end of chitosan and glucoseamine with aniline catalysed oxime reaction. The synthesized materials were characterized by NMR and LC-MS measurement. Results: The synthesise of all the hydroxylamine derivatives was suc- cessful. The oxime reaction of glucoseamine with EDANS-O-NH2 and tetra(ethylene glycol) sulfhydryl spacer was successful and was confir- med by NMR and LC-MS. The formation of glucoseamine Rhodamine B product was confirmed by LC-MS. The oxime reaction with EDANS-O- NH2 and chitosan was achieved. Preliminary results from NMR shows that chitosan reducing end reacts with tetra(ethylene glycol) sulfhydryl spacer. Conclusions: These results demonstrates the proof-of-concept for selective oxime formation at the reducing end of a chitosan derivatives, which can be used for tracking chitosan in gene and drug delivery purposes and gives rise to further modifications with other functional groups. E 90 Nýjar N-acyl-dópamín afleiður úr svampdýrinu Myxilla incrustans sem safnað var á Strýtunum í Eyjafirði Eydís Einarsdóttir1, Hongbing Liu1, Helga M. Ögmundsdottir2, Elín S. Ólafsdóttir1, Charlotte H. Gotfredsen3, Sesselja Ómarsdóttir1 1Lyfjafræðideild, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3efnafræðideild Tækniháskóla Danmerkur (DTU) eydisei@hi.is Inngangur: Um helmingur allra vestrænna lyfja á rætur sínar að rekja til náttúrunnar. Flest þessara lyfja eru sýkla- og krabbameinslyf. Sjávarlífverur eru ákjósanleg uppspretta lífvirkra efna því umhverfi sjávarlífvera krefst sértækra efna til að komast af í erfiðri lífsbaráttu. Svampdýr eru frumstæðar lífverur og hefur mörg hundruð mismunandi efnasamböndum, s.s. alkalóíðum, pólýketíðum, terpenum, fituefnum og arómatískum efnum, verið lýst. Hafsvæðið í kringum Ísland er einstakt vistkerfi og þar má m.a. finna heitar uppsprettur eins og strýturnar í Eyjafirði. Markmið þessa verkefnis var að safna svampdýrasýnum af Strýtunum, útbúa útdrætti úr þeim og kanna krabbameinshemjandi áhrif þeirra í rækt. Ennfremur að einangra virku efnin og greina sam- eindabyggingu þeirra. Efniviður og aðferðir: 35 svampdýrasýnum var safnað á Strýtunum. Svampdýrin voru frostþurrkuð og síðan úrhlutuð í CH2Cl2:MeOH (1:1) í 24 klst. og leysiefni síðan inngufuð frá. Útdrátturinn var síðan þátt- aður niður með aðlagaðri Kupchan vökvaþáttun í fimm misskautaða þætti (A, BC, D og E). Krabbameinshemjandi áhrif útdrátta og þátta í styrknum 33 µg/mL voru könnuð á SkBr-3 krabbameinsfrumur með MTS aðferð. Einangrun efna var gerð með fastfasasúluskiljun og magn- bundinni háþrýstivökvaskiljun og sameindabygging ákvörðuð með massagreiningu og kjarnsegulgreiningu. Niðurstöður: Átta útdrættir drógu úr lifun krabbameinsfrumanna um meira en helming. Einn þessara útdrátta var úr svampdýrinu Myxilla incrustans. Tveir þættir höfðu einnig frumuhemjandi áhrif. Úr þeim voru einangruð tvo ný efnasambönd sem reyndust vera N-acýl dópamín afleiður með endastæða glúkúronsýru einingu. Ekki er búið að meta krabbameinshemjandi áhrif hreinu efnanna. Ályktanir: Nokkrir útdrættir úr svampdýrum sem safnað var á Strýtunum höfðu krabbameinshemjandi áhrif í rækt. Þar á meðal úr svampdýrinu Myxilla incrustans en fáum efnasamböndum hefur verið lýst úr þessari tegund. Tvær nýjar N-acýl dópamín afleiður með enda- stæðri sykru voru einangraðar og bygging þeirra ákvörðuð. E 91 Quaternary N-alkyl and N,N-dialkyl chitosan derivatives as effective antibacterial agents Priyanka Sahariah1, Berglind E. Benediktssdóttir1, Martha Á. Hjálmarsdóttir2, Ólafur E. Sigurjónsson3,4, Kasper K. Sørensen5, Mikkel B. Thygesen5, Már Másson1 1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2Department of Biomedical Science, Faculty of Medicine, University of Iceland, 3The REModeL Lab, Blood Bank, Landspítali University Hospital, 4Institute of Biomedical and Neural Engineering, Reykjavík University, 5Department of Chemistry, Faculty of Science, Centre for Carbohydrate Recognition and Signalling, University of Copenhagen prs1@hi.is Introduction: Chitosan a biopolymer, has been modified to obtain qua- ternary N-alkyl derivatives for the development of better antibacterial agents. Methods and data: Chitosan derivatives were characterized using 1H- NMR, COSY and IR spectrum. Molecular weight was determined using GPC. Antibacterial activity was assayed following the CLSI standard protocols against Staphylococcus aureus (ATCC 29213), Enterococcus faecalis(ATCC 29212), Escherichia coli (ATCC 25922)and Pseudomonas aeruginosa (ATCC 27853). Toxicity was determined against human red blood cells. Results: A highly efficient method for the regioselective modi- fication of chitosan biopolymers by means of a simple reductive amination procedure to yield N,N-dialkyl chitosan derivatives was developed using four different alkyl chains. The use of 3,6-O-di-tert- butyldimethylsilylchitosan as a precursor enabled 100% disubstitution of the amino groups. The corresponding mono N-alkyl derivatives were also synthesized, and all the alkyl compounds were then quaternized using an optimized procedure. Antibacterial efficacy against Gram positive S.aureus, E.faecalis and Gram negative E.coli, P.aeruginosa could be correlated to the length of the alkyl chain, but the order of activity was dependent on the bacterial strain. Toxicity against human red blood cells was found to be proportional to the length of the alkyl chain. Derivatives having better selectivity than the quaternary ammonium disinfectants cetylpyridiniumchloride and benzalkoniumchloride as well as the antimicrobial peptides melittin and LL-37 could be obtained. Conclusions: The current work has led to the development of compo- unds having high antibacterial activity and better selectivity. These being less toxic and more biodegradable are a potential alternative to antimicrobial peptides and synthetic antimicrobial polymers. E 92 Stable self-assembled nanoparticles from sulfobutyl-β-cyclodextrin and chitosan for drug delivery Zoltán Fülöp1, Attila Balogh2, Phennapha Saokham1, Þorsteinn Loftsson1 1Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland, 2Department of Organic Chemistry and Technology, Faculty of Chemical Engineering, Budapest University of Technology and Economics zof1@hi.is Introduction: Cyclodextrins are cyclic oligosaccharides with hydrophi- lic surface and lipophilic cavity. They form inclusion complexes with lipophilic molecules, increasing the aqueous solubility of various poorly soluble drugs. Cyclodextrins, their derivatives and their inclusion X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.