Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 42

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 42
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 42 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 dýrategundum. Við könnuðum hvort P. multocida bakteríur einangraðar úr íslensku sauðfé bæru toxA genið. Efniviður og aðferðir: Bakteríur voru einangraðar úr lungnasýnum úr kindum og tegundagreining staðfest með PCR. PCR próf með erfða- vísum sértækum fyrir toxA genið var notað til að kanna hvort toxínið væri til staðar og hluti af geninu var raðgreindur. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að flestar, ef ekki allar, P. multocida bakteríur úr íslensku sauðfé beri toxA genið. Raðgreining á hluta gensins gaf 100% samsvörun milli stofnanna sem sýnir að toxín genið er mjög vel varðveitt. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til þess að útbreiðsla á toxA geninu sé mjög vanmetin, a.m.k. á Íslandi. Í framhaldi verður erfðaefni íslenskra P. multocida baktería borið saman við erfðaefni erlendra P. multocida baktería úr sauðfé til að athuga hvort þær beri einnig toxín-genið. Toxínið er vel þekkt í svínum erlendis og sjúkdómseinkenni þess verið rannsökuð, en líklegt er að toxínið gegni einnig mikilvægu hlutverki í sjúkdómsmynd annarra húsdýra, svo sem sauðfjár. E 110 Renibacterium salmoninarum og ósérhæft ónæmissvar í bleikju- og laxaseiðum Ívar Örn Árnason, Birkir Þór Bragason, Sigríður Guðmundsdóttir Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum ivara@hi.is Inngangur: Gram-jákvæða innanfrumubakterían Renibacterium salmon- inarum veldur hæggengri sýkingu í nýrum laxfiska. Smit berst í vatni/ sjó milli einstaklinga og milli kynslóða í hrognum. Þróun sýkingarinnar er margvísleg í náttúrunni, í eldi og mismunandi laxfiskum. Ytra sem innra álag getur valdið því að sýkingin blossi upp með alvarlegum sjúkdómseinkennum og dauða. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman sýkinguna og viðbrögð gegn henni í laxi og bleikju. Efniviður og aðferðir: Seiðum var skipt í þrjá hópa sem fengu bakteríulausn eða PBS í kviðarhol (i.p.) eða enga meðhöndlun. I.p. og PBS hópum hvorrar tegundar var blandað saman (tvö ker fyrir hvora tegund). Ósmitaði fiskurinn var sér. Nýrnasýni voru tekin 0, 1, 4, 7, 10, 14 og 22 dögum eftir sýkingu. Sýking var greind með snPCR og ELISA sem greinir mótefnavaka. Hannaðir voru vísar innan sameiginlegra vel varðveittra svæða, til að greina tjáningu MHC-I, TGF–β og NAPDH gena með RTqPCR. Niðurstöður: I.p. sýkingin dró úr vexti beggja tegunda. Á fyrsta degi eftir sýkingu var snPCR jákvætt í einum fiski og í um helmingi fiska við hverja sýnatöku eftir það. ELISA gildi voru jákvæð frá fyrsta degi og hækkuðu meira í bleikju en laxi. snPCR á sýnum úr PBS fiski var nei- kvætt í lok tilraunar í báðum tegundum en sýni úr tveimur löxum sýndu lág-jákvæða ELISA mælingu á degi 22. Öll önnur sýni voru neikvæð. Sýni úr 0-fiski og ómeðhöndluðum samanburðarfiski voru neikvæð í báðum prófum. Tjáning ónæmisgenanna var stöðug í báðum tegundum og verða niðurstöður fyrir tilraunahópana bornar saman. Ályktanir: Mikilvægt er að þekkja sýkingarferli nýrnaveikibakteríu og ónæmisviðbrögð helstu eldistegunda laxfiska hérlendis. E 111 Sníkjudýr fálka (Falco rusticolus) á Íslandi Karl Skírnisson1, Nanna D. Christensen2, Ólafur K. Nielsen3 1Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, 2University of Copenhagen, Department of Plant and Environmental Science, 3Náttúrufræðistofnun Íslands karlsk@hi.is Inngangur: Fálki er staðfugl á Íslandi. Stofninn er lítill, talið er að 300-400 pör verpi árlega. Afkoman er tengd þéttleika rjúpu, aðalfæðu fálkans. Rannsóknir Clausens og Finns Guðmundssonar (1981) á 38 dauðum fálkum frá árunum 1966-1973 leiddu í ljós ýmsar bakteríu- og sníkjudýrasýkingar. Hárormurinn Capillaria contorta fannst í flestum fuglanna en sjaldséðari voru þrír bandormar og ögðutegund. Árlega berast Náttúrufræðistofnun veikir eða dauðir fálkar. Efniviður og aðferðir: Árið 2010 var gerð forkönnun á ytri sníkjudýrum 31 fálka sem barst Náttúrufræðistofnun á árunum 1998-2010. Árið 2013 var 31 fálki til viðbótar skoðaður. Bæði ytri og innri sníkjudýra var leitað á 25 fuglanna, einvörðungu ytri sníkjudýra á fimm og innri sníkjudýra í einum fálka. Niðurstöður: Fjórtán fálkasníkjudýr fundust í þessum efniviði, þrjár ögðutegundir (Cryptocotyle lingua*, C. concavum*, Strigea sp.), tveir ban- dormar (Mesocestoides sp., Dicranotaenia sp.), 2 þráðormar (C. contorta, Serratospiculum guttatum*), fiðurmítillinn Dubininia accipitrina*, blóðmít- illinn Ixodes caledonicus*, Rhynonyssidea nasamítill*, tvær naglúsateg- undir (Degeeriella rufa, Nosopon lucidum*), flóin Ceratophyllus vagabundus og lúsflugan Ornithomya chloropus. Einnig fundust nokkrir stakir ban- dormar og þráðormar sem enn er óljóst hvort flokkast með eiginlegum fálkasníkjudýrum eða hvort ormarnir voru upprunnir úr bráð fálkanna. Engir einfrumungar fundust við sérstakar saurrannsóknir. Ályktanir: Helmingur ofangreindra sníkjudýra* voru áður óþekkt fálkasníkjudýr. Meinvirkni þeirra er lítt þekkt. Þó er ljóst að C. contorta er skaðvaldur því neikvæð tengsl fundust milli ásigkomulags og smit- unar auk þess sem klínísk einkenni (gular skófir í hálsi, ormar í sarpi og vélinda) voru áberandi en aldursháð og tíðust hjá eins og tveggja ára fálkum. E 112 Mutant cystatin C in Drosophila: A model of cellular response? Pétur Henry Petersen Department of Anatomy, Biomedical Center, Faculty of Medicine, University of Iceland phenry@hi.is Introduction: A mutation in the protease inhibitor cystatin C leads to Cerebral Amyloid Angiopathy (CAA), the deposition of cystatin C amyloid in the cerebral vasculature. Damage to the cerebral vasculature, leads to hemorrhages and coma. The mutant protein is unstable and is degraded by the proteasome. However, it is not degraded completely as it starts to accumulate and have toxic effects. This suggests that the proteolysis of mutant cystatin C is at some point saturated. It is also possible that toxic aggregates are formed extracellularly or within acidic organelles. We are interested in how the presence of the mutant protein affects proteostasis or other defense mechanisms and why these fail in the long run. New animal models of the disease are needed to address this. Methods and data: Transgenic Drosophila were made with inducible expression of wild type or mutant human cystatin C. Protein and RNA was isolated from whole flies, expressing the protein ubiquitously. RNA was used for gene expression analysis and protein for quantification of cystatin C and global levels of ubiquitination in aging flies. Results: Transgenic flies have similar lifespan as non-transgenic flies, however flies carrying the mutant proteins are more resistant to oxida- tive stress. There is also a reduction of ubiquitinated proteins in the flies, expressing the mutant cystatin C. Conclusions: We have generated a Drosophila model of cystatin C
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.